Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
   lau 21. júlí 2018 18:18
Orri Rafn Sigurðarson
Berglind Björg: Ég hef aldrei byrjað betur
Berglind skoraði 2 mörk í dag og verðskuldaði high five
Berglind skoraði 2 mörk í dag og verðskuldaði high five
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er komið í úrsllit Mjólkurbikarsins eftir 2-0 sigur á Val í dag þar sem Berglind Björg skoraði bæði mörk liðsins.

„Mér líður mjög vel við áttum frábæra leik í dag og ég er gríðarlega sátt." Sagði Berglind Björg En hún hefur verið gjörsamlega á eldi í sumar.

„Það er hægt að segja það ég hef alla vega aldrei byrjað betur."

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Valur

Breiðablik mun mæta Stjörnunni í úrslitaleiknum en Stjarnan fór létt með Fylki í Árbænum fyrr í dag.

„Ég er gríðarlega spennt við komumst ekki langt í fyrra og ég er griðarlega spennt að fara á Laugardalsvöll."

Eins og margir vita er berglind frá Vestmannaeyjum og mikill aðdáandi Þjóðhátíðar og því lá beinast við að spurja hana hvort hún ætli að skella sér í Dalinn.

„Ég mæti í dalinn það er þannig."Sagði Berglind að lokum og hló

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner