Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 21. júlí 2018 18:18
Orri Rafn Sigurðarson
Berglind Björg: Ég hef aldrei byrjað betur
Berglind skoraði 2 mörk í dag og verðskuldaði high five
Berglind skoraði 2 mörk í dag og verðskuldaði high five
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er komið í úrsllit Mjólkurbikarsins eftir 2-0 sigur á Val í dag þar sem Berglind Björg skoraði bæði mörk liðsins.

„Mér líður mjög vel við áttum frábæra leik í dag og ég er gríðarlega sátt." Sagði Berglind Björg En hún hefur verið gjörsamlega á eldi í sumar.

„Það er hægt að segja það ég hef alla vega aldrei byrjað betur."

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Valur

Breiðablik mun mæta Stjörnunni í úrslitaleiknum en Stjarnan fór létt með Fylki í Árbænum fyrr í dag.

„Ég er gríðarlega spennt við komumst ekki langt í fyrra og ég er griðarlega spennt að fara á Laugardalsvöll."

Eins og margir vita er berglind frá Vestmannaeyjum og mikill aðdáandi Þjóðhátíðar og því lá beinast við að spurja hana hvort hún ætli að skella sér í Dalinn.

„Ég mæti í dalinn það er þannig."Sagði Berglind að lokum og hló

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner