Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 21. júlí 2018 18:31
Orri Rafn Sigurðarson
Steini: Þær þorðu ekki að fresta
Steini getur leyft sér að brosa í dag.
Steini getur leyft sér að brosa í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ánægður með leikinn og varnarleikinn við gáfum enginn færi á okkur og ég man ekki eftir að þær fengu opinn færi." Sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks eftir 2-0 sigur á Val í 4-liða úrslitum Mjólurbikarsins

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Valur

Valur skapaði sér lítið af færum og virtust varnarmenn og varnarleikur Blika vera með allt á hreinu og á köflum virkaði varnarleikurinn þæginlegur fyrir þær.

„Ég ætla ekki segja þetta hafi verið þæginlegt en mér fannst þetta vera þéttur og agaður leikur hjá okkur sem hélt þeim í skefjum þær áttu erfitt með að fá boltann og gera hlutina á okkar þriðjung mér fannst við spila leikinn vel."

Breiðablik er á toppi deildarinnar og komnar í úrslit Mjólkurbikarsins og lítur sumarið mjög vel út hjá Blikum.

„Við fögnum hverjum einasta sigri og tökum bara næsta skref það er stutt í næsta leik bara tveir dagar Grindavík þorði ekki að fresta á móti okkur um einn dag. Við bara undirbúum okkur undir það og fögnum í dag og verðum klárar í alvöru leik á þriðjudaginn." Sagði Steini að lokum

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner