Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 21. september 2020 18:00
Magnús Már Einarsson
Mings framlengir við Aston Villa
Varnarmaðurinn öflugi Tyrone Mings hefur framlengt samning sinn við Aston Villa

Nýr samningur Mings gildir til ársins 2024.

Mings kom til Aston Villa frá Bournemouth árið 2019.

Síðan þá hefur Mings fest sig í sessi sem algjör lykilmaður í vörn Aston Villa.

Mings hjálpaði Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina vorið 2019 og hjálpaði því að bjarga sæti sínu á síðasta tímabili.
Athugasemdir
banner