Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 21. október 2020 18:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Fabinho byrjar við hlið Gomez
Fabinho.
Fabinho.
Mynd: Getty Images
Luis Suarez er í byrjunarliði Atletico gegn ríkjandi Evrópumeisturum Bayern.
Luis Suarez er í byrjunarliði Atletico gegn ríkjandi Evrópumeisturum Bayern.
Mynd: Getty Images
Fabinho byrjar í hjarta varnarinnar með Joe Gomez þegar Liverpool mætir Ajax í Meistaradeildinni í kvöld.

Virgil van Dijk og Joel Matip eru báðir meiddir og leysir Fabinho því miðvarðarstöðuna í kvöld. Curtis Jones og James Milner byrja á miðsvæðinu hjá Liverpool í Amsterdam.

Byrjunarlið Ajax: Onana, Mazraoui, Schurrs, Martinez, Tagliafico, Gravenberch, Klaassen, Blind, Neres, Kudus, Tadic.
(Varamenn: Stekelenburg, Kotarsi, Alvarez, Klaiber, Huntelaar, Promes, Ekkelenkamp, Labyad, Traore)

Byrjunarlið Liverpool: Adrian, Alexander-Arnold, Fabinho, Gomez, Robertson, Wijnaldum, Jones, Milner, Mane, Salah, Firmino.
(Varamenn: Kelleher, Jaros, Henderson, Minamino, Jota, Shaqiri, Origi, R Williams, Cain, N Williams)

Það hefjast sex leikir í Meistaradeildinni klukkan 19:00 og á Manchester City heimaleik gegn Porto. Kevin de Bruyne er ekki með City í kvöld vegna meiðsla.

Byrjunarlið Man City gegn Porto: Ederson, Walker, Dias, Garcia, Cancelo, Gundogan, Rodrigo, Mahrez, Bernardo, Sterling, Aguero.

Bayern hefur titilvörn sína í keppninni með heimaleik gegn Atletico Madrid. Serge Gnabry er ekki með Bayern eftir að hafa greinst með kórónuveiruna í gær.

Byrjunarlið Bayern: Neuer, Pavard, Sule, Alaba, Lucas, Kimmich, Goretzka, Muller, Tolisso, Coman, Lewandowski.

Byrjunarlið Atletico: Oblak, Trippier, Savic, Felipe, Renan Lodi, Llorente, Herrera, Koke, Carrasco, Suarez, Felix.

Hér að neðan má sjá alla leiki dagsins í Meistaradeildinni.

Leikir dagsins:

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group A
16:55 Salzburg - Lokomotiv
19:00 Bayern - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport)

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group B
16:55 Real Madrid - Shakhtar D (Stöð 2 Sport 4)
19:00 Inter - Gladbach

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group C
19:00 Man City - Porto
19:00 Olympiakos - Marseille

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group D
19:00 Ajax - Liverpool (Stöð 2 Sport 4)
19:00 Midtjylland - Atalanta
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner