Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
   lau 18. október 2025 18:19
Brynjar Óli Ágústsson
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Flestir töluðu um að FH væri engann vegin stakkbúið til þess að gera nokkuð skapaðan hlut í þessari deild
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Aldrei sáttur við að tapa leik, en þessi leikur var að bæði lið voru búin að klára sitt og staðan orðið ljós, hann breytti engu því varðar,'' segir Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-2 tap gegn Breiðablik í seinustu umferð Bestu deildar.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Guðni var spurður út í tilfinninguna með að stand á pallinum með liðinu sínu.

„Bara yndislegt, frábært að uppskera eftir mikla vinnu að ná þessu og vera í öðru sæti. Flestir í fjölmiðlum og sem tala eitthvað um kvenna fótboltann töluðu um að FH liðið væri engann vegin stakkbúið til þess að gera nokkuð skapaðan hlut í þessari deild og ná einhvern vegin að gera það sem við gerðum með alls konar hindranir sem við fengum á okkur. Við fenguð þrjú slitin krossbönd og tveir leikmenn sem eru seldir á þeim tíma sem ekki hægt er að bregðast við,''

Thelma Karen, leikmaður FH,  var valin efnilegasti leikmaður deildarinnar og kölluð í  landsliðið á dögunum.

„Mér finnst það bara frábært. Ég var búinn að spá því að hún myndi springa út í sumar, sem hún gerði. Það er gaman að sjá uppalinn FH-ing, ég þjálfaði þessa stelpu í 7. flokki og gaman að sjá hvernig hún hefur þroskast og dafnað og taka þetta risastórt skref í sumar. Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð,''

Guðni var beðin um að súmmera upp tímabilið í sumar.

„Bara hrikalega vel, það gekk nánast allt saman upp. Við erum að berjast á báðum vígstöðum. Við förum í bikarúrslit og endum í öðru sæti,''

FH mætti Breiðablik fjórum sinnum í sumar. 

„Þeir hafa allir verið mjög góðir. Annaðhvort liðið hefur unnið með einu marki eða þá jafntefli. Þetta er tvö hörku flott lið sem berjast og leikirnir hafa verið skemmtun. Alltaf gaman að kljást við Breiðablik.'' segir Guðni í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner