Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
banner
   lau 22. júní 2019 16:58
Magnús Þór Jónsson
Aron: Hlýt að vera fyrstur á blað
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Aron Bjarnason átti dúndurleik fyrir Blika í 3-1 sigri á ÍBV í dag.

"Við vorum frekar sloppy í fyrri hálfleik í dag, þeir mættu aðeins meira tilbúnir.  Við fengum samt einhverja sénsa og náðum marki fyrir hlé sem var mjög mikilvægt." 

Var gamla góða vanmatið að stríða Blikum gegn botnliðinu?

"Þeir voru grimmari í byrjun og við þurfum að skoða út af hverju það var.  Það var gott fyrir mig að ná að leggja upp þessi tvö mörk, í seinni hálfleik settu þeir hann meira á bakvið vörnina fyrir mig svo ég gæti keyrt á þá og ég bara gerði það."

Í lok viðtalsins birtist Ágúst þjálfari og þá var ekki úr vegi að spyrja Aron hvort að hans nafn ætti ekki að verða fyrst á byrjunarliðsblaðið hjá Gústa eftir frammistöðurnar að undanförnu?

"Jú það hlýtur bara vera, ég er búinn að sýna það að ég á það sæti skilið"

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.



Athugasemdir
banner
banner