Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   þri 22. ágúst 2023 00:22
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Jökull: Danni er ótrúlegur
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Stjarnan tók á móti KR í lokaleik 20. umferðar í Bestu deildinni í kvöld í leik þar sem bæði lið leituðust eftir að styrkja stöðu sína í baráttunni um 4. sætið. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 KR

Frábær leikur. Mikil stemning og tvö sterk lið“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn sem Stjarnan sigraði 3-1. 

Mjög erfiður andstæðingur, vel þjálfað lið og frábær þjálfari. Rúnar hefur auðvitað gert frábæra hluti með KR liðið síðustu ár og er að gera mjög góða hluti núna líka. Við erum bara mjög glaðir með kvöldið“ 

Daníel Laxdal spilaði í kvöld sinn 500. leik fyrir Stjörnuna og aðspurður hversu mikilvægur hann er fyrir liðið segir Jökull:

Hann er bara mjög mikilvægur fyrir hópinn, mikilvægur fyrir stuðningsmennin sem eru náttúrulega bara ótrúlegir leik eftir leik eftir leik. Það var ekki bara í kvöld þar sem að stuðningsmenn fóru ekki fyrr en leikmenn voru farnir, það var líka síðast en Danni er ótrúlegur.

VIðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 

Daníel Laxdal lék sinn 500. leik - „Minnir mig á að ég sé að verða gamall“

Athugasemdir
banner
banner
banner