Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mið 22. september 2021 14:30
Elvar Geir Magnússon
Topp tíu - Ronaldo aftur á toppinn yfir tekjuhæstu leikmenn heims
Cristiano Ronaldo er aftur kominn á toppinn yfir tekjuhæstu fótboltamenn heims en Forbes tímaritið setur saman listann. Horft er bæði til launa og svo samninga við styrktaraðila. Þegar aðeins er horft á launatölur er Lionel Messi á toppnum en þegar auglýsingasamningar bætast við þá tekur Ronaldo toppsætið.
Athugasemdir
banner