Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   sun 23. mars 2025 21:11
Anton Freyr Jónsson
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Icelandair
Stefán Teitur Þórðarson spilaði sem miðvörður í dag
Stefán Teitur Þórðarson spilaði sem miðvörður í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta er bara svekkjandi og lélegt af okkar hálfu. Fyrri hálfleik vantaði allar undirstöður og eins og við töluðum um í fyrri leiknum að vinna seinni bolta, vorum rosalega langt frá hvorum öðrum og vorum bara ekki á þeim klassa sem við eigum að spila á."  sagði Stefán Teitur Þórðarson eftir tapið gegn Kosóvó í dag en Ísland er fallið niður í C-deild Þjóðardeildar UEFA 


Lestu um leikinn: Ísland 1 -  3 Kósovó

„Við byrjuðum flott og settum góða pressu á þá þannig en svo voru bara mörkin léleg, hjá mér sjálfum ég man hvort það hafi verið fyrsta eða annað markið að ég á fína tæklingu en síðan á ég bara að klára manninn, ég reyni að kalla Bjarka út þú veist. Ég nenni ekki að standa hérna og tala um að þetta sé í fyrsta skipti sem ég spila hafsent ég á bara að klára manninn þarna."

Arnar Gunnlaugsson eins og allir lesendur Fótbolta.net vita er nýtekinn við landsliðinu og við taka nýjir tímar hjá Íslenska landsliðinu.

„Við þurfum bara að taka ábyrgð sem lið og horfa fram á veginn. Það hefur ekkert breyst að við séum minna spenntir eða jákvæðir. Við erum með frábært lið og við verðum að finna þessa einföldu hluti sem við erum rosalega góðir í og getum spilað þegar við erum að spila góða leiki."
Athugasemdir
banner
banner
banner