Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 23. maí 2024 09:33
Elvar Geir Magnússon
Barcelona búið að ná samkomulagi við Flick
Spænskir fjölmiðlar segja að íþróttastjórinn Deco hafi náð munnlegu samkomulagi við Hansi Flick um að hann taki við Barcelona.

Deco fundaði með þessum fyrrum stjóra Bayern München og fyrrum landsliðsþjálfara Þýskalands í London í gær.

Það stefnir allt í að Xavi verði sagt upp störfum en það á eftir að tilkynna honum um þá ákvörðun og ná samkomulagi um starfslokasamning.

Samkomulag mun vera í höfn um tveggja ára samning við Flick en sagt er að hann hafi verið að læra spænsku undanfarnar vikur.

Stærsta stund Flick á stjóraferlinum kom 2020 þegar hann vann þrennuna sem stjóri Bayern.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner