Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   þri 23. júlí 2019 17:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Joelinton til Newcastle (Staðfest)
Newcastle hefur fest kaup á Joelinton frá Hoffenheim.

Joelinton er fyrsti leikmaðurinn sem Newcastle kaupir í glugganum og skrifar leikmaðurinn undir sex ára samning.

Kaupverðið er talið vera um 40 milljónir punda sem er það hæsta sem Newcastle hefur greitt fyrir leikmann.

Joelinton mun leika í treyju númer níu hjá félaginu á komandi leiktíð.



Athugasemdir
banner