Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 23. ágúst 2019 10:00
Magnús Már Einarsson
Hirving Lozano til Napoli (Staðfest)
Napoli hefur keypt mexíkóska kantmanninn Hirving Lozano frá PSV Eindhoven á 42 milljónir evra.

Hinn 24 ára gamli Lozano skrifaði undir fimm ára samning hjá Napoli.

Lozano hefur farið á kostum með PSV undanfarin tvö tímabil og því kom ekki á óvart að hann myndi fara í stærra félag í sumar.

Á tímabilunum tveimur í Hollandi skoraði Lozano 40 mörk og lagði upp 23 til viðbótar í 79 leikjum með PSV.



Athugasemdir
banner