Grótta vann í fyrrakvöld Inkasso-deild karla með 4 - 0 sigri á Haukum en um leið felldu þeir Haukana niður í 2. deild. Eyjólfur Garðarsson tók þessar myndir á leiknum.
Athugasemdir