Þróttur og Afturelding gerðu markalaust jafntefli í Inkasso-deild karla um helgina og þar með tryggðu bæði sér áframhaldandi veru í deildinni. Hér að neðan eru myndir Ragga Óla.
Athugasemdir