Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 23. september 2023 06:00
Fótbolti.net
Hlustaðu í beinni - 12:00 Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Langleikjahæsti Víkingurinn, Halldór Smári Sigurðsson, er gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 í dag. Hann mun gefa skemmtilega innsýn inn í meistaralið Víkings.

Smelltu hér til að hlusta í beinni

Þátturinn er á dagskrá milli 12 og 14 alla laugardaga.

Elvar Geir heldur um stjórnartaumana. Tómas Þór er fjarverandi í dag en Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars stökkva um borð í flaggskipið.

Þeir ræða um Evrópuleik Blika og skoða helgina í íslenska boltanum.

Þá er Kristján Atli sérfræðingur þáttarins um enska boltann á línunni. Vandræði Man Utd, byrjun Liverpool og Lundúnaslagurinn koma við sögu.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner