Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
   sun 23. desember 2018 09:45
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli
Spilaði fyrst í efstu deild 13 ára gömul. Er í dag 21 árs atvinnukona í Svíþjóð og ætlar sér á HM með Íslandi.
Kvenaboltinn
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur þeirra Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins.

Ingibjörg er 21 árs gömul en hefur þegar náð ótrúlegum árangri í fótboltanum. Hún er uppalin hjá Grindavík og lék sinn fyrsta leik í efstu deild sumarið 2011 þegar hún var aðeins 13 ára gömul. Síðan þá hefur þessi ungi leikmaður afrekað margt og síðustu tvö ár hafa verið sérstaklega viðburðarrík. Ingibjörg hefur stimplað sig inn í A-landsliðið og er orðin atvinnukona hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgarden.

Í þættinum spjallar Ingibjörg við þáttastýrur um fótboltann. Rifjar upp skemmtileg atvik, fer yfir ferilinn hingað til og ræðir framtíðarmarkmið.

Athugið að hægt er að fylgja Heimavellinum á Instagram undir nafninu "Heimavöllurinn".

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Heimavellinum
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Athugasemdir
banner