Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   sun 23. desember 2018 09:45
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli
Spilaði fyrst í efstu deild 13 ára gömul. Er í dag 21 árs atvinnukona í Svíþjóð og ætlar sér á HM með Íslandi.
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur þeirra Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins.

Ingibjörg er 21 árs gömul en hefur þegar náð ótrúlegum árangri í fótboltanum. Hún er uppalin hjá Grindavík og lék sinn fyrsta leik í efstu deild sumarið 2011 þegar hún var aðeins 13 ára gömul. Síðan þá hefur þessi ungi leikmaður afrekað margt og síðustu tvö ár hafa verið sérstaklega viðburðarrík. Ingibjörg hefur stimplað sig inn í A-landsliðið og er orðin atvinnukona hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgarden.

Í þættinum spjallar Ingibjörg við þáttastýrur um fótboltann. Rifjar upp skemmtileg atvik, fer yfir ferilinn hingað til og ræðir framtíðarmarkmið.

Athugið að hægt er að fylgja Heimavellinum á Instagram undir nafninu "Heimavöllurinn".

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Heimavellinum
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Athugasemdir
banner
banner
banner