Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður á X977 í dag milli 12 og 14 eins og venja er á laugardögum. Umsjónarmenn að þessu sinni eru Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson.
Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni er gestur þáttarins í dag.
Farið verður yfir fréttir vikunnar í fótboltanum og ársþing KSÍ tæklað með þeirra eigin nefi og ljóst að í dag verður almenn gleði og glaumur.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir