Í Heimavellinum fyrr í vikunni var ótímabær spá fyrir Lengjudeild kvenna opinberuð. Deildin hefst í byrjun maí en lið eru núna að leggja lokahönd undirbúning sinn fyrir mótið.
Ef ótímabæra spáin rætist þá verða það Víkingur Reykjavík og HK sem munu vinna sér inn sæti í Bestu deild kvenna.
Ef ótímabæra spáin rætist þá verða það Víkingur Reykjavík og HK sem munu vinna sér inn sæti í Bestu deild kvenna.
Ótímabæra spáin:
1. HK
2. Víkingur R.
3. Afturelding
4. Fylkir
5. Fjarðab/Höttur/Leiknir
6. Grindavík
7. Grótta
8. Augnablik
9. KR
10. Fram
Í næsta mánuði verður formleg spá fyrir Lengjudeild kvenna opinberuð.
Athugasemdir