Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
   fös 24. mars 2023 15:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona lítur ótímabæra spáin í Lengjudeild kvenna út
KR er spáð fallsæti.
KR er spáð fallsæti.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Í Heimavellinum fyrr í vikunni var ótímabær spá fyrir Lengjudeild kvenna opinberuð. Deildin hefst í byrjun maí en lið eru núna að leggja lokahönd undirbúning sinn fyrir mótið.

Ef ótímabæra spáin rætist þá verða það Víkingur Reykjavík og HK sem munu vinna sér inn sæti í Bestu deild kvenna.

Ótímabæra spáin:
1. HK
2. Víkingur R.
3. Afturelding
4. Fylkir
5. Fjarðab/Höttur/Leiknir
6. Grindavík
7. Grótta
8. Augnablik
9. KR
10. Fram

Í næsta mánuði verður formleg spá fyrir Lengjudeild kvenna opinberuð.
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Lengjudeildina 2023
Athugasemdir
banner
banner