Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 24. maí 2019 21:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Redmond hljóp á mark á æfingu
Nathan Redmond er í enska landsliðshópnum sem mætir Hollandi í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í júní.

Redmond var á æfinu með liðinu í vikunni og gáði ekki nægilega vel að sér þegar hann hljóp upp völlinn.

Hann bakkaði aftan á mark sem var á miðjum velli þegar hann beið eftir sendingu. Markið féll við og Redmond lá eftir. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner