Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 24. maí 2023 10:11
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu mörkin: Glæsimark Gísla - Óli Íshólm vildi rangstöðu
Fagnað eftir leik á Kópavogsvelli.
Fagnað eftir leik á Kópavogsvelli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Öðru marki Fylkis fagnað.
Öðru marki Fylkis fagnað.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Emil Atlason jafnaði í uppbótartíma.
Emil Atlason jafnaði í uppbótartíma.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Anton hélt á sér hita í vonda veðrinu.
Anton hélt á sér hita í vonda veðrinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gísli sáttur eftir markið og skoðar aðeins Viktor.
Gísli sáttur eftir markið og skoðar aðeins Viktor.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óli Íshólm.
Óli Íshólm.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hársbreidd frá því að taka þrjú stig í Garðabænum.
Hársbreidd frá því að taka þrjú stig í Garðabænum.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Sextán mörk voru skoruð í 8. umferð Bestu deildarinnar. Flest mörkin skoruðu FH-ingar eða þrjú mörk. Þeir skoruðu líka skrautlegasta mark umferðarinnar þegar Gyrðir Hrafn skaut í Steven Lennon og í netið.

Fallegasta markið var eflaust mark Gísla Eyjólfssonar gegn KA, laglegur sprettur og fast skot sem fór í slána og inn.

Atriði sem hefur verið lítið rætt er seinna mark KR gegn Fram. Theodór Elmar Bjarnason skoraði en Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, vildi meina að Sigurður Bjartur Hallsson hefði truflað sig í markinu og hefði verið fyrir innan þegar hann gerði það.

„Svo kem­ur annað markið, ég á eft­ir að sjá þetta aft­ur því mér fannst þetta vera rangstaða þar sem hann stóð fyr­ir mér KR-ingurinn, en von­andi er það bara rétt hjá dóm­ar­an­um," sagði Ólafur eftir leik við mbl.is.

Stjarnan 2 - 2 Fylkir
1-0 Ísak Andri Sigurgeirsson ('56 )
1-1 Pétur Bjarnason ('75 )
1-2 Nikulás Val Gunnarsson ('85 )
2-2 Emil Atlason ('93 )
Lestu um leikinn


Fram 1 - 2 KR
0-1 Atli Sigurjónsson ('10 )
0-2 Theodór Elmar Bjarnason ('31 )
1-2 Brynjar Gauti Guðjónsson ('86 )
Lestu um leikinn


ÍBV 2 - 3 FH
1-0 Hermann Þór Ragnarsson ('11 )
1-1 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('19 )
1-2 Steven Lennon ('53 )
2-2 Alex Freyr Hilmarsson ('63 )
2-3 Guy Smit ('92, sjálfsmark)
Rautt spjald: Hermann Þór Ragnarsson, ÍBV ('79)
Lestu um leikinn


HK 1 - 2 Víkingur R.
0-1 Viktor Örlygur Andrason ('29 )
0-2 Nikolaj Andreas Hansen ('74 )
1-2 Eyþór Aron Wöhler ('86 )
Rautt spjald: Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingur R. ('75) Lestu um leikinn


Valur 0 - 0 Keflavík
Lestu um leikinn


Breiðablik 2 - 0 KA
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('47 , víti)
2-0 Gísli Eyjólfsson ('54 )
Lestu um leikinn

Innkastið - Yfirlýsingagleði og vonbrigði norðan heiða
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner