Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fös 24. maí 2024 23:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þjálfar liðsfélaga sinn í 3. flokki - „Fyndið að hafa hana í klefanum"
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þór/KA vann öruggan sigur á Tindastóli í Boganum í kvöld. Hulda Björg Hannesdóttir leikmaður Þór/KA ræddi við Fótbolta.net eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór/KA 5 -  0 Tindastóll

„Við vissum að þær kæmu klárlega sterkari til baka, við vitum að þær eru ekkert að fara gefast upp. Það þurfti að mótivera sig að halda áfram. Við vorum ekki búnar að vinna neitt í hálfleik. Við komum aðeins sloj í byrjun seinni hálfleiks svo náum við inn einu marki og klárum þetta," sagði Hulda Björg.

Margar ungar og efnilegar komu við sögu hjá Þór/KA í kvöld. Hin 14 ára gamla Bríet Fjóla Bjarnadóttir var meðal þeirra.

„Hún er í þriðja flokki og ég er að þjálfa þriðja flokk. Það er fyndið að hafa hana inn í klefanum fyrir leiki og í liðinu bara. Hún er gríðarlega efnilegur leikmaður eins og þær allar sem eru á bekknum. Ef hún heldur rétt á spöðunum mun henni ganga vel í framtíðinni," sagði Hulda BJörg.

Hulda er gríðarlega ánægð með tímabilið til þessa.

„Ég lendi aðeins í meiðslum á undirbúningstímabilinu en næ að koma mér í stand. Er enn að koma mér í betra og betra stand," sagði Hulda.


Athugasemdir
banner