Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
Bragi Karl: Náði því snemma í fyrra og næ því vonandi sem fyrst núna
Magnús Már: Eitthvað sem við eigum ekki að sjá á heimavelli
Orðinn markahæstur í sögu Njarðvíkur: Stoltur og stór áfangi fyrir mig
Chris Brazell: Dómarateymið bað okkur afsökunar
Gunnar Heiðar: Rosalega mikið sem gerðist á stuttum tíma
Eyjó Héðins: Aðalatriðið var bara að ná að troða honum inn
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Haddi: Ég er farinn að kannast við mitt KA lið
Aron Bjarna: Mikilvægt að vinna þessa leiki
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
Þorsteinn Aron: Ömurlegir í fyrri og alvöru karakter að koma til baka
Viktor Jóns: Loksins að sýna hvað ég get
Rúnar Kristins: Auðveldara að sækja gegn vindinum en með
Jón Þór: Fyllilega verðskuldað og rúmlega það
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Heimir: Varnarleikur liðsins er bara ekki nógu góður
   fös 24. maí 2024 23:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þjálfar liðsfélaga sinn í 3. flokki - „Fyndið að hafa hana í klefanum"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þór/KA vann öruggan sigur á Tindastóli í Boganum í kvöld. Hulda Björg Hannesdóttir leikmaður Þór/KA ræddi við Fótbolta.net eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór/KA 5 -  0 Tindastóll

„Við vissum að þær kæmu klárlega sterkari til baka, við vitum að þær eru ekkert að fara gefast upp. Það þurfti að mótivera sig að halda áfram. Við vorum ekki búnar að vinna neitt í hálfleik. Við komum aðeins sloj í byrjun seinni hálfleiks svo náum við inn einu marki og klárum þetta," sagði Hulda Björg.

Margar ungar og efnilegar komu við sögu hjá Þór/KA í kvöld. Hin 14 ára gamla Bríet Fjóla Bjarnadóttir var meðal þeirra.

„Hún er í þriðja flokki og ég er að þjálfa þriðja flokk. Það er fyndið að hafa hana inn í klefanum fyrir leiki og í liðinu bara. Hún er gríðarlega efnilegur leikmaður eins og þær allar sem eru á bekknum. Ef hún heldur rétt á spöðunum mun henni ganga vel í framtíðinni," sagði Hulda BJörg.

Hulda er gríðarlega ánægð með tímabilið til þessa.

„Ég lendi aðeins í meiðslum á undirbúningstímabilinu en næ að koma mér í stand. Er enn að koma mér í betra og betra stand," sagði Hulda.


Athugasemdir
banner
banner
banner