Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   fim 25. júní 2020 21:31
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Steindórs: Kannski eru þetta nýju skórnir?
Kristinn Steindórsson.
Kristinn Steindórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Kannski nýju skórnir?" sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að hann er farinn að skora á nýjan leik.

Eftir mikla markaþurrð síðustu ár er Kristinn kominn með þrjú mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

„Ég er kominn í umhverfi sem mér líður vel í og ég fæ að spila framar á vellinum. Það hlaut að koma að því að ég myndi skora eitthvað."

Hann er að vonum ánægður með hvernig hefur gengið í endurkomunni í Breiðablik.

„Að sjálfsögðu, þetta hefði ekki getað byrjað betur. Breiðablik getur klárlega unnið titla á þessu tímabili."

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 Keflavík

Breiðablik vann Keflavík 3-2 í stórskemmtilegum bikarleik í kvöld. Í sjónvarpinu hér að ofan ræðir hann um leikinn.
Athugasemdir
banner