Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
   fim 25. júní 2020 21:31
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Steindórs: Kannski eru þetta nýju skórnir?
Kristinn Steindórsson.
Kristinn Steindórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Kannski nýju skórnir?" sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að hann er farinn að skora á nýjan leik.

Eftir mikla markaþurrð síðustu ár er Kristinn kominn með þrjú mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

„Ég er kominn í umhverfi sem mér líður vel í og ég fæ að spila framar á vellinum. Það hlaut að koma að því að ég myndi skora eitthvað."

Hann er að vonum ánægður með hvernig hefur gengið í endurkomunni í Breiðablik.

„Að sjálfsögðu, þetta hefði ekki getað byrjað betur. Breiðablik getur klárlega unnið titla á þessu tímabili."

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 Keflavík

Breiðablik vann Keflavík 3-2 í stórskemmtilegum bikarleik í kvöld. Í sjónvarpinu hér að ofan ræðir hann um leikinn.
Athugasemdir