Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
Þór/KA þarf að fara í alvöru naflaskoðun - „Ekki mjög bjartsýnn á eitt né neitt akkúrat núna"
John Andrews um Bergþóru: Í skýjunum með að hún hafi valið okkur
Höskuldur: Bara að sparka eins fast og maður gat og það endaði vel
Dóri Árna: Við vorum betra liðið í 173 mínútur af þessu einvígi
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Aron Snær: Að einhver blaðra sé sprungin er mjög þreytt
Óli Hrannar: Þurfum að byrja leikina betur ef við ætlum að komast eitthvað hærra í þessari töflu
Gunnar Heiðar: Það er skemmtilegra að fá græna punktinn
Árni Guðna: Þurfum að læra af því
Anton Ari: Hellidemban fyrir leik var náttúrulega bara snilld
Úlfur: Hann er það markagráðugur að hann er ekki að reyna fiska neitt
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
   fim 25. júní 2020 21:31
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Steindórs: Kannski eru þetta nýju skórnir?
Kristinn Steindórsson.
Kristinn Steindórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Kannski nýju skórnir?" sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að hann er farinn að skora á nýjan leik.

Eftir mikla markaþurrð síðustu ár er Kristinn kominn með þrjú mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

„Ég er kominn í umhverfi sem mér líður vel í og ég fæ að spila framar á vellinum. Það hlaut að koma að því að ég myndi skora eitthvað."

Hann er að vonum ánægður með hvernig hefur gengið í endurkomunni í Breiðablik.

„Að sjálfsögðu, þetta hefði ekki getað byrjað betur. Breiðablik getur klárlega unnið titla á þessu tímabili."

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 Keflavík

Breiðablik vann Keflavík 3-2 í stórskemmtilegum bikarleik í kvöld. Í sjónvarpinu hér að ofan ræðir hann um leikinn.
Athugasemdir
banner
banner
banner