Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   mið 25. nóvember 2020 14:00
Elvar Geir Magnússon
Vydra og Rodriguez framlengja við Burnley
Sóknarmennirnir Matej Vydra og Jay Rodriguez hafa framlengt samninga sína við Burnley til sumarsins 2022.

Tékkinn Vydra er 28 ára og hefur spilað 47 leiki fyrir Burnley síðan hann kom frá Derby í ágúst 2018.

Rodriguez kom aftur til Burnley 2019 og hjálpaði liðinu að enda í 10. sæti á síðasta tímabili.

Hann átti mjög öflugan leik fyrir Burnley á mánudag þegar liðið vann Crystal Palace og kom sér upp úr fallsæti.
Athugasemdir
banner
banner