Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
   mið 26. janúar 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
Sunderland fær Jack Clarke lánaðan frá Tottenham (Staðfest)
Sunderland er í harðri baráttu um að komast upp í Championship-deildina og er sem stendur í öðru sæti C-deildarinnar, stöðuna í deildinni má sjá undir þessari frétt.

Sunderland hefur fengið vængmanninn Jack Clarke lánaðan frá Tottenham út tímabilið.

Clarke er 21 árs og hefur ekki spilað deildarleik fyrir aðallið Tottenham. Hann er vanur því að vera sendur út á lán. Í fyrra var hann lánaður til Stoke og þar á undan til QPR.

Hann er uppalinn hjá Leeds og vakti talsverða athygli tímabilið 2018–2019 en þá var hann valinn ungi leikmaður ársins hjá félaginu.

„Jack er hæfileikaríkur leikmaður og við höfum haft augastað á honum síðustu ár. Mér finnst hann hafa vaxið síðustu sex mánuði," segir Lee Johnson, stjóri Sunderland.


Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stevenage 10 8 1 1 17 8 +9 25
2 Bradford 11 7 3 1 20 13 +7 24
3 Cardiff City 11 7 2 2 19 9 +10 23
4 Wimbledon 12 7 1 4 17 13 +4 22
5 Stockport 12 6 4 2 18 14 +4 22
6 Lincoln City 11 6 3 2 17 10 +7 21
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Huddersfield 11 6 1 4 17 13 +4 19
8 Barnsley 10 5 2 3 16 14 +2 17
9 Bolton 12 4 5 3 16 14 +2 17
10 Doncaster Rovers 12 5 2 5 11 16 -5 17
11 Luton 11 5 1 5 14 13 +1 16
12 Mansfield Town 11 4 3 4 16 14 +2 15
13 Leyton Orient 12 4 2 6 20 22 -2 14
14 Northampton 11 4 2 5 8 10 -2 14
15 Port Vale 12 3 4 5 11 11 0 13
16 Exeter 12 4 1 7 12 13 -1 13
17 Wigan 12 3 4 5 15 17 -2 13
18 Plymouth 11 4 1 6 16 19 -3 13
19 Wycombe 12 3 3 6 14 15 -1 12
20 Burton 11 3 3 5 10 15 -5 12
21 Reading 11 2 5 4 12 16 -4 11
22 Rotherham 11 3 2 6 11 16 -5 11
23 Blackpool 12 2 2 8 10 20 -10 8
24 Peterboro 11 2 1 8 8 20 -12 7
Athugasemdir
banner