Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fös 26. febrúar 2021 21:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Vítaspyrnurnar rötuðu rétta leið í Valencia
Levante 1 - 1 Athletic
1-0 Roger Marti ('34 , víti)
1-1 Raul Garcia ('56 , víti)

Leikar enduðu 1-1 á Estadi Ciutat de Valencia í Valencia í kvöld. Þar tóku heimamenn í Levante á móti Athletic Bilbao.

Mörkin í kvöld komu af vítapunktinum, Roger Marti kom heimamönnum yfir á 34. mínútu og leiddu þeir í hléi. Raul Garcia jafnaði svo leikinn á 11. mínútu seinni hálfleiks og þar við sat. Athletic sótti meira í leikmum en þó var talsvert jafnræði með liðunum.

Liðin eru í 8. og 9. sæti sem stendur þegar 25. umferðin er hafin.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner
banner