Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   fim 26. mars 2020 15:35
Magnús Már Einarsson
Stóru félögin hjálpa þeim smærri í Þýskalandi
Bayern Munchen, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen ætla samanlagt að borga 20 milljónir evra (18,3 milljónir punda) til að hjálpa öðrum félögum vegna kórónuveirunnar.

Þessi stóru félög ætla að hjálpa öðrum félögum í þýsku úrvalsdeildinni og í þýsku B-deildinni.

Forráðamenn deildarkeppninnar í Þýskalandi fá það hlutverk að skipta peningunum á milli félaga.

„Við viljum sýna öllum félögum í Bundesligunni og Bundesligu 2 samhug," sagði Karl-Heinz Rummenigge framkvæmdastjóri Bayern.

„Á þessum erfiðu tímum er mikilvægt að þeir sem eru með sterkari grunn styrki þá sem eru með veikari grunn. Með þessu viljum víð sýna að allir í fótboltanum standa saman núna."
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 16 2 0 71 14 +57 50
2 Dortmund 18 11 6 1 35 17 +18 39
3 Hoffenheim 17 10 3 4 35 21 +14 33
4 Stuttgart 18 10 3 5 33 26 +7 33
5 RB Leipzig 17 10 2 5 33 24 +9 32
6 Leverkusen 17 9 2 6 34 25 +9 29
7 Eintracht Frankfurt 18 7 6 5 38 39 -1 27
8 Freiburg 18 6 6 6 29 31 -2 24
9 Union Berlin 18 6 6 6 24 27 -3 24
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 18 5 4 9 27 38 -11 19
13 Werder 17 4 6 7 21 34 -13 18
14 Hamburger 17 4 5 8 17 27 -10 17
15 Augsburg 18 4 4 10 20 35 -15 16
16 Heidenheim 18 3 4 11 17 39 -22 13
17 Mainz 18 2 6 10 18 31 -13 12
18 St. Pauli 17 3 3 11 16 31 -15 12
Athugasemdir
banner