
Viðureign Vestra og Grindavíkur, sem átti að fara fram klukkan 18:00 í kvöld, hefur verið frestað til morguns og er nýr leiktími 13:00 á morgun.
Lestu um leikinn: Vestri 0 - 2 Grindavík
Frestunin er sökum veðurs, Olísvöllurinn er á floti. „ATH! Vegna úrkomu hefur leiknum verið frestað. Leikurinn mun fara fram á morgun kl 13:00," segir í færslu Vestra á Facebook.
Öll fjórða umferðin í Lengjudeildinni átti að fara fram í dag en ljóst að það verður ekki raunin.
föstudagur 26. maí
Leikur hafinn: Grótta - Afturelding
18:30 Fjölnir-Þór (Egilshöll)
19:15 Ægir-Selfoss (Þorlákshafnarvöllur)
19:15 Leiknir R.-ÍA (Domusnovavöllurinn)
19:15 Njarðvík-Þróttur R. (Rafholtsvöllurinn)
laugardagur 27. maí
13:00 Vestri-Grindavík (Olísvöllurinn)
Vestri - Grindavík frestað. Sammavellir á floti.????????????
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) May 26, 2023
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍA | 22 | 15 | 4 | 3 | 54 - 31 | +23 | 49 |
2. Afturelding | 22 | 13 | 4 | 5 | 60 - 33 | +27 | 43 |
3. Fjölnir | 22 | 12 | 6 | 4 | 55 - 32 | +23 | 42 |
4. Vestri | 22 | 11 | 6 | 5 | 37 - 26 | +11 | 39 |
5. Leiknir R. | 22 | 11 | 2 | 9 | 47 - 37 | +10 | 35 |
6. Grindavík | 22 | 8 | 4 | 10 | 27 - 38 | -11 | 28 |
7. Þór | 22 | 8 | 3 | 11 | 27 - 39 | -12 | 27 |
8. Þróttur R. | 22 | 7 | 5 | 10 | 45 - 46 | -1 | 26 |
9. Grótta | 22 | 6 | 8 | 8 | 34 - 37 | -3 | 26 |
10. Njarðvík | 22 | 6 | 5 | 11 | 36 - 47 | -11 | 23 |
11. Selfoss | 22 | 7 | 2 | 13 | 37 - 49 | -12 | 23 |
12. Ægir | 22 | 2 | 3 | 17 | 23 - 67 | -44 | 9 |
Athugasemdir