Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 26. maí 2023 17:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Frestað fram á morgundaginn fyrir vestan
Lengjudeildin
Mynd sem tekin var af vellinum áðan.
Mynd sem tekin var af vellinum áðan.
Mynd: Hákon Dagur Guðjónsson
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Viðureign Vestra og Grindavíkur, sem átti að fara fram klukkan 18:00 í kvöld, hefur verið frestað til morguns og er nýr leiktími 13:00 á morgun.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  2 Grindavík

Frestunin er sökum veðurs, Olísvöllurinn er á floti. „ATH! Vegna úrkomu hefur leiknum verið frestað. Leikurinn mun fara fram á morgun kl 13:00," segir í færslu Vestra á Facebook.

Öll fjórða umferðin í Lengjudeildinni átti að fara fram í dag en ljóst að það verður ekki raunin.

föstudagur 26. maí
Leikur hafinn: Grótta - Afturelding
18:30 Fjölnir-Þór (Egilshöll)
19:15 Ægir-Selfoss (Þorlákshafnarvöllur)
19:15 Leiknir R.-ÍA (Domusnovavöllurinn)
19:15 Njarðvík-Þróttur R. (Rafholtsvöllurinn)

laugardagur 27. maí
13:00 Vestri-Grindavík (Olísvöllurinn)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner