Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
banner
   fös 26. nóvember 2021 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Bayern freistar þess að snúa blaðinu við
Mynd: EPA
Efsta deildin í Þýskalandi byrjar að rúlla í kvöld með leik Stuttgart og Meinz.

Á laugardaginn fær Wolfsburg heimsókn frá Dortmund og Bayern freistar þess að komast aftur á sigurbraut eftir tap gegn Augsburg í síðustu umferð. Liðið mætir Arminia Bielefeld.

Augsburg heimsækir Hertha Berlin.

Umferðinni lýkur með tveimur leikjum á sunnudaginn. Frankfurd fær Union Berling í heimsókn og RB Leipzig fær Leverkusen í heimsókn.

föstudagur 26. nóvember
19:30 Stuttgart - Mainz

laugardagur 27. nóvember
14:30 Wolfsburg - Dortmund
14:30 Hertha - Augsburg
14:30 Köln - Gladbach
14:30 Bochum - Freiburg
14:30 Greuther Furth - Hoffenheim
17:30 Bayern - Arminia Bielefeld

sunnudagur 28. nóvember
14:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
16:30 RB Leipzig - Leverkusen
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 12 11 1 0 44 9 +35 34
2 RB Leipzig 12 8 2 2 22 13 +9 26
3 Dortmund 12 7 4 1 21 11 +10 25
4 Leverkusen 12 7 2 3 28 17 +11 23
5 Hoffenheim 12 7 2 3 25 17 +8 23
6 Stuttgart 12 7 1 4 21 17 +4 22
7 Eintracht Frankfurt 12 6 3 3 28 23 +5 21
8 Freiburg 12 4 4 4 19 20 -1 16
9 Werder 12 4 4 4 16 21 -5 16
10 Köln 12 4 3 5 21 20 +1 15
11 Union Berlin 12 4 3 5 15 19 -4 15
12 Gladbach 12 3 4 5 16 19 -3 13
13 Hamburger 12 3 3 6 11 18 -7 12
14 Augsburg 12 3 1 8 15 27 -12 10
15 Wolfsburg 12 2 3 7 14 22 -8 9
16 Heidenheim 12 2 2 8 10 27 -17 8
17 St. Pauli 12 2 1 9 10 24 -14 7
18 Mainz 12 1 3 8 11 23 -12 6
Athugasemdir
banner
banner