Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
   lau 27. febrúar 2021 16:56
Victor Pálsson
Byrjunarlið Leeds og Aston Villa - Enginn Grealish
Við fáum vonandi frábæran leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Aston Villa og Leeds eigast við á Elland Road.

Athygli vekur að Jack Grealish er ekki með Villa í þessum leik en hann er mikilvægasti leikmaður Villa.

Það vantar einnig leikmenn hjá Leeds og má nefna Kalvin Phillips sem er fastamaður á miðjunni.

Leeds er fyrir leikinn í 10. sæti deildarinnar og getur komist upp fyrir Villa sem er í áttunda sætinu.

Leeds: Meslier, Ayling, Struijk, Cooper, Llorente, Dallas, Klich, Costa, Roberts, Raphinha, Bamford.

Aston Villa: Martinez, Elmohamady, Konsa, Mings, Targett, Ramsey, Nakamba, McGinn, Traore, Watkins, El Ghazi.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
11 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
12 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner