Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
banner
   þri 28. mars 2023 19:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Árni byrjar í markinu hjá Stjörnunni - „Virkilega góður fótboltamaður"
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Fótbolti.net ræddi við Ágúst Gylfason þjálfara Stjörnunnar á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag. Þar fór hann meðal annars yfir ástand hópsins.


Haraldur Björnsson hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin ár en Ágúst sagði að hann væri ekki alveg klár í slaginn en hann er að jafna sig af meiðslum.

Ásamt honum eru Emil Atlason, Andri Adolphsson, Þórarinn Ingi og Heiðar Ægisson einnig ný komnir af stað eftir meiðsli.

Stjarnan nældi í Árna Snæ Ólafsson frá ÍA í vetur og hefur hann verið að leika með liðinu á undirbúningstímabilinu. Ágúst gerir ráð fyrir því að hann standi í markinu í upphafi móts.

„Það lítur út fyrir það að Árni verði klár. Hann er búinn að vera spila með okkur í vetur. Við fengum hann inn til okkar, svo erum við með Viktor (Reynir Oddgeirsson). Hann stóð sig frábærlega vel í fyrra þegar hann tók við af Halla í einum leik. Ég er ánægður að fá Árna, virkilega góður fótboltamaður og milli stanganna," sagði Ágúst.


Athugasemdir