Uppstigningardagur er á morgun og það er heil umferð í Bestu deild karla á dagskrá. Fyrsti leikur dagsins hefst klukkan 14 á Ísafirði en þar tekur Vestri á móti Víkingi í sannkölluðum toppslag.
Dómgæslan í Bestu deildinni hefur verið prýðileg og vonandi heldur það áfram. Búið er að gefa út dómarana í leikjum morgundagsins en það verður Sigurður Hjörtur Þrastarson sem dæmir toppslaginn.
Patrik Freyr Guðmundsson og Eðvarð Eðvarðsson verða aðstoðardómarar og Sveinn Arnarsson fjórði dómari.
Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar:
Dómgæslan í Bestu deildinni hefur verið prýðileg og vonandi heldur það áfram. Búið er að gefa út dómarana í leikjum morgundagsins en það verður Sigurður Hjörtur Þrastarson sem dæmir toppslaginn.
Patrik Freyr Guðmundsson og Eðvarð Eðvarðsson verða aðstoðardómarar og Sveinn Arnarsson fjórði dómari.
Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar:
fimmtudagur 29. maí
14:00 Vestri-Víkingur R. (Sigurður Hjörtur Þrastarson)
16:15 Afturelding-Valur (Helgi Mikael Jónasson)
16:15 ÍBV-FH (Ívar Orri Kristjánsson)
16:15 Fram-KA (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
16:15 Breiðablik-ÍA (Twana Khalid Ahmed)
19:15 Stjarnan-KR (Gunnar Oddur Hafliðason)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 9 | 6 | 2 | 1 | 18 - 8 | +10 | 20 |
2. Vestri | 9 | 5 | 1 | 3 | 11 - 5 | +6 | 16 |
3. Breiðablik | 8 | 5 | 1 | 2 | 13 - 11 | +2 | 16 |
4. Valur | 8 | 3 | 3 | 2 | 18 - 12 | +6 | 12 |
5. Fram | 8 | 4 | 0 | 4 | 14 - 13 | +1 | 12 |
6. KR | 8 | 2 | 4 | 2 | 24 - 18 | +6 | 10 |
7. FH | 8 | 3 | 1 | 4 | 14 - 12 | +2 | 10 |
8. Stjarnan | 8 | 3 | 1 | 4 | 12 - 15 | -3 | 10 |
9. Afturelding | 8 | 3 | 1 | 4 | 8 - 11 | -3 | 10 |
10. ÍBV | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 - 14 | -7 | 8 |
11. KA | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 - 15 | -8 | 8 |
12. ÍA | 8 | 2 | 0 | 6 | 8 - 20 | -12 | 6 |
Athugasemdir