Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   sun 28. september 2014 17:14
Baldvin Kári Magnússon
Gummi Ben: Ég er hundfúll
Guðmundur Benediktsson
Guðmundur Benediktsson
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Ég er hundfúll með þetta því að við vorum í bullandi séns til að gera atlögu að 4.sætinu í deildinni.“ Sagði Guðmundur Benediktsson eftir 2-0 tap gegn Þór í dag. „Við lögðum leikinn upp þannig að þetta væri bara enn einn úrslita leikurinn fyrir okkur og við hentum því frá okkur hér snemma leiks. Þórsliðið er ekki liðið sem þú vilt lenda undir gegn“

Lestu um leikinn: Þór 2 -  0 Breiðablik

„Mér fannst við þurfa að gera betur allstaðar á vellinum. Það var vitað að það yrði kraftur í Þórsliðinu og mér fannst við bara ekki mæta því í upphafi leiks. Síðari háfleikur var hinsvegar betri að okkar hálfu og við stjórnuðum honum upphafi til enda. Mér er óskiljanlegt hvernig við fórum að því að skora ekki því að við fengum alveg færi til þess.“

Aðspurður um hvort Guðmundur væri á förum frá Breiðabliki sagði hann: „Ég er bara að fara þjálfa Breiðablik á Laugardaginn eftir viku og reyndar alla vikuna, þá er loka leikurinn gegn Val og það er það eina sem ég er að spá í.“

Nánar er rætt við Guðmund í sjónvarpinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner