Trent efstur á blaði Real - Newcastle vill Mbeumo - Arsenal hefur áhuga á Kudus
Enski boltinn - Liverpool á toppnum og velkominn Amorim
Rólegi stríðsmaðurinn sem aldrei vék frá Stjörnunni
Tveggja Turna Tal - Haraldur Árni Hróðmarsson
Útvarpsþátturinn - Besta, Valur og Amorim tekur við
Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Afturelding vs Dr. Football
Hugarburðarbolti GW9 Erik ten Hag rekinn!
Enski boltinn - Ten Hag rekinn og dramatík á Emirates
Innkastið - Grimmir Blikar verðskuldaðir meistarar
Útvarpsþátturinn - Láki og leikurinn stóri
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: ÍA vs Stöð 2
Hugarburðarbolti GW8 Jón Steinsson var aftur hetja bláliða!
Enski boltinn - Klopp ekki ómissandi og Sir Alex bolað burt
Innkastið - Stjórnlaust hringleikahús
Tveggja Turna Tal - Árni Freyr Guðnason
Útvarpsþátturinn - Framtíð Norðmannsins og fall Fylkis
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fram vs Fótbolti.net
Innkastið - Af hverju VAR ekki dæmt?
Tveggja Turna Tal - Þorsteinn Halldórsson
Útvarpsþátturinn - Landsliðshetjur og Toddi
   mán 29. maí 2023 15:17
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Verðlaun veitt eftir að veislan kláraðist
Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær.
Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær.
Mynd: Getty Images
Ensku úrvalsdeildinni 2022/23 er lokið. Því ákváðu Gummi og Steinke að koma sér vel fyrir í Thule hljóðverinu í dag og gera upp skemmtilegt tímabil.

Með þeim í dag er Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur og stuðningsmaður Newcastle.

Farið var yfir lokaumferðina og verðlaun veitt fyrir tímabilið. Meðal annars var lið ársins valið, leikmaður ársins, ummæli ársins og margt fleira.

Þá var farið létt yfir úrslitaleik umspilsins í Championship-deildinni og ótrúlega lokaumferð í Þýskalandi.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner