Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
banner
   mán 29. maí 2023 15:17
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Verðlaun veitt eftir að veislan kláraðist
Ensku úrvalsdeildinni 2022/23 er lokið. Því ákváðu Gummi og Steinke að koma sér vel fyrir í Thule hljóðverinu í dag og gera upp skemmtilegt tímabil.

Með þeim í dag er Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur og stuðningsmaður Newcastle.

Farið var yfir lokaumferðina og verðlaun veitt fyrir tímabilið. Meðal annars var lið ársins valið, leikmaður ársins, ummæli ársins og margt fleira.

Þá var farið létt yfir úrslitaleik umspilsins í Championship-deildinni og ótrúlega lokaumferð í Þýskalandi.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir