Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   mið 29. maí 2024 12:08
Elvar Geir Magnússon
Flick orðinn stjóri Barcelona (Staðfest)
Hansi Flick er tekinn við Barcelona.
Hansi Flick er tekinn við Barcelona.
Mynd: Getty Images
Barcelona hefur ráðið Hansi Flick, fyrrum stjóra Bayern München og fyrrum landsliðsþjálfara Þýskalands, sem nýjan stjóra. Hann gerir tveggja ára samning.

Flick var rekinn af þýska sambandinu í september 2023 og tekur við Börsungum af Xavi sem var rekinn í síðustu viku.

Hápunkturinn á ferli Flick var þegar hann vann þrennuna með Bayern 2020; Búndeslíguna, þýska bikarinn og Meistaradeildina.

Robert Lewandowski, hinn reynslumikli sóknarmaður Barcelona, lék undir stjórn Flick á Allianz Arena í tvö tímabil.

Xavi sagði að sá sem tæki við af sér þyrfti að gera sér grein fyrir því að það væri erfitt verkefni fyrir höndum. Undir stjórn Xavi vann Barcelona spænsku deildina á fyrsta heila tímabili hans en á nýliðnu tímabili endaði liðið tíu stigum á eftir Real Madrid sem vann Spánarmeistaratitilinn.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Alaves 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Atletico Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Barcelona 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Betis 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Celta 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Espanyol 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Getafe 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Girona 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Las Palmas 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leganes 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Mallorca 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Osasuna 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Vallecano 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Real Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Real Sociedad 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sevilla 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Valencia 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Cadiz 38 6 15 17 26 55 -29 33
19 Valladolid 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Almeria 38 3 12 23 43 75 -32 21
20 Villarreal 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Granada CF 38 4 9 25 38 79 -41 21
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner