Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Formaður Völsungs: Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   fim 29. ágúst 2013 20:22
Jóhann Óli Eiðsson
Óli Kristjáns: Garðar hefði aldrei viðurkennt brotið fyrir mér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Gömlu gildin skópu þennan sigur," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson eftir að lið hans nældi sér í þrjú stig gegn Stjörnunni í hörkuleik fyrr í dag.

,,Við vorum aggressívir og fórum í holur sem við töluðum um að fara í. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn fannst mér við vera betri. Svo höfðum við nokkra yfirburði í síðari hálfleik og úrslitin sanngjörn að mínu mati."

,,Ég var ánægður með færin sem við fengum því þau voru eins og við höfðum lagt upp með. Að spila okkur aftur fyrir þá eins og við ætluðum okkur. Þannig ég er sáttur með leikinn og úrslitin sem við fengum."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner