Walker til Mílanó - Conte vill Garnacho - Araujo vill komast burt frá Barcelona sem fyrst
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
   fim 29. ágúst 2013 20:22
Jóhann Óli Eiðsson
Óli Kristjáns: Garðar hefði aldrei viðurkennt brotið fyrir mér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Gömlu gildin skópu þennan sigur," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson eftir að lið hans nældi sér í þrjú stig gegn Stjörnunni í hörkuleik fyrr í dag.

,,Við vorum aggressívir og fórum í holur sem við töluðum um að fara í. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn fannst mér við vera betri. Svo höfðum við nokkra yfirburði í síðari hálfleik og úrslitin sanngjörn að mínu mati."

,,Ég var ánægður með færin sem við fengum því þau voru eins og við höfðum lagt upp með. Að spila okkur aftur fyrir þá eins og við ætluðum okkur. Þannig ég er sáttur með leikinn og úrslitin sem við fengum."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner