Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   mið 29. ágúst 2018 17:36
Magnús Már Einarsson
Ástríðan í neðri deildunum - Rosaleg úrslitakeppni í 4. deild
Úr leik í 4. deildinni í sumar.
Úr leik í 4. deildinni í sumar.
Mynd: Guðmundur Arnar Sigurðsson
Úrslitakeppnin í 4. deildinni hefst á laugardaginn þegar flautað verður til leiks í 8-liða úrslitum.

Magnús Már Einarsson, Magnús Valur Böðvarsson og Haraldur Árni Hróðmarsson settust niður og fóru yfir riðlakeppnina og viðureignirnar sem eru framundan í úrslitakeppninni.

Þrjú lið fara upp úr 4. deildinni í ár en ekki tvö eins og vanalega. Ástæðan er sú að liðum í 3. deildinni verður fjölgað úr 10 yfir í 12 næsta sumar. Spennan er því mikil fyrir úrslitakeppnina í ár.

Hlustaðu á umræðuna.

Leikirnir í 8-liða úrslitum
Berserkir - Kórdrengir
Skallagrímur - Ýmir
KFS - Reynir S.
ÍH - Álftanes

Undanúrslit
Skallagrímur/Ýmir - ÍH/Álftanes
Berserkir/Kórdrengir - KFS/Reynir S.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner