KA vann 2 - 1 sigur á ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla í gær. Sævar Geir Sigurjónsson var á leiknum og tók þessar myndir hér að neðan.
Lestu um leikinn: KA 2 - 1 ÍBV
KA 2 - 1 ÍBV
1-0 Jóan Símun Edmundsson ('19 )
1-1 Jón Ingason ('22 )
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('54 , víti)
Athugasemdir