Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
   lau 29. október 2022 16:41
Baldvin Már Borgarsson
Danijel Djuric: Til hamingju með þetta Blikar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga var svekktur með niðurstöðu leiksins gegn Blikum fyrr í dag en Víkingar mættu brattir til leiks og ætluðu sér að setja strik í stemninguna í Kópavoginum.

Það er óhætt að segja að Danijel hafi fengið sérstakar móttökur en hann er uppalinn hjá Breiðablik, stúkan lét hann óspart heyra það og svo var fast tekið á honum inná vellinum, fiskaði hann meðal annars Viktor Örn af velli sem í kjölfarið hafði það í för með sér að Óskar Hrafn fékk líka rauða spjaldið.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Víkingur R.

„Það var planið að eyðileggja partýið, leiðinlegt að það mistókst.''


„Við þorðum ekki að spila okkar leik í fyrri hálfleik en þeir fengu að spila sinn leik, við töluðum um það í hálfleik og seinni hálfleikurinn var miklu betri.''


„Innilega til hamingju með þetta Blikar, eins sárt og það er þá bara til hamingju.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Danijel nánar í saumana á leiknum og þeim móttökum sem hann fékk, ásamt áframhaldinu með Víkingum.


Athugasemdir
banner