Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   lau 29. október 2022 16:41
Baldvin Már Borgarsson
Danijel Djuric: Til hamingju með þetta Blikar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga var svekktur með niðurstöðu leiksins gegn Blikum fyrr í dag en Víkingar mættu brattir til leiks og ætluðu sér að setja strik í stemninguna í Kópavoginum.

Það er óhætt að segja að Danijel hafi fengið sérstakar móttökur en hann er uppalinn hjá Breiðablik, stúkan lét hann óspart heyra það og svo var fast tekið á honum inná vellinum, fiskaði hann meðal annars Viktor Örn af velli sem í kjölfarið hafði það í för með sér að Óskar Hrafn fékk líka rauða spjaldið.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Víkingur R.

„Það var planið að eyðileggja partýið, leiðinlegt að það mistókst.''


„Við þorðum ekki að spila okkar leik í fyrri hálfleik en þeir fengu að spila sinn leik, við töluðum um það í hálfleik og seinni hálfleikurinn var miklu betri.''


„Innilega til hamingju með þetta Blikar, eins sárt og það er þá bara til hamingju.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Danijel nánar í saumana á leiknum og þeim móttökum sem hann fékk, ásamt áframhaldinu með Víkingum.


Athugasemdir
banner
banner