Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Mætt í Meistaradeildina - Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar snýr aftur
Upplifir drauminn í sumar - „Mjög erfitt að segja nei við FCK"
Jóhann Birnir: Félag sem ætti frekar að verja að berjast um að komast í efstu deild
Ber sterkar taugar til FH en samdi við Val - „Maður þarf stundum að vera smá eigingjarn"
Birgir Steinn: KR getur farið alla leið
Arnór Gauti: Vil sanna mig á stærra sviði og reyna að komast út
Alex: KR er stærsti klúbburinn
Gunnar valdi FCK fram yfir önnur stór félög - „Elskaði þetta strax eftir fyrstu æfingu"
Jakob Franz: Valur sýndi meiri áhuga en KR
Jasmín Erla: Sagði Stjörnunni strax eftir tímabil að ég væri til í breytingu
banner
   fim 30. júlí 2020 21:46
Baldvin Már Borgarsson
Óskar Hrafn: Hefðum getað lent undir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn var ánægður með að komast áfram í bikarnum en Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og tryggði sig þar með sæti í 8. liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Grótta

„Jájá ég er alveg ágætlega sáttur, fyrri hálfleikur kannski ekkert sérstakur af okkar hálfu þar sem við vorum hægir í okkar aðgerðum og hefðum svosem getað lent undir í byrjun.''

„Eftir markið sem við skorum á góðum tíma rétt fyrir hálfleik náðum við að hafa góða stjórn á þessum leik.''


Brynjólfur spilaði fyrri hálfleikinn frammi en Thomas Mikkelsen kom inná í hálfleik og þá fór Brynjólfur neðar á völlinn, getur Brynjólfur leyst Thomas af?

„Hann getur svo sannarlega leyst hann af sem framherji.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Óskar meðal annars betur um leikinn og uppleggið, hvaða stöður Brynjólfur getur spilað og um ástandið eins og það er í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner