Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   fim 30. júlí 2020 21:46
Baldvin Már Borgarsson
Óskar Hrafn: Hefðum getað lent undir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn var ánægður með að komast áfram í bikarnum en Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og tryggði sig þar með sæti í 8. liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Grótta

„Jájá ég er alveg ágætlega sáttur, fyrri hálfleikur kannski ekkert sérstakur af okkar hálfu þar sem við vorum hægir í okkar aðgerðum og hefðum svosem getað lent undir í byrjun.''

„Eftir markið sem við skorum á góðum tíma rétt fyrir hálfleik náðum við að hafa góða stjórn á þessum leik.''


Brynjólfur spilaði fyrri hálfleikinn frammi en Thomas Mikkelsen kom inná í hálfleik og þá fór Brynjólfur neðar á völlinn, getur Brynjólfur leyst Thomas af?

„Hann getur svo sannarlega leyst hann af sem framherji.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Óskar meðal annars betur um leikinn og uppleggið, hvaða stöður Brynjólfur getur spilað og um ástandið eins og það er í dag.
Athugasemdir
banner