Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
banner
   mán 30. september 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Haukar fögnuðu sigri í 2. deild eftir sigur á Völsungi
Haukar fögnuðu um helgina sigri í 2. deild kvenna eftir að hafa unnið 3 - 0 heimasigur á Völsungi í lokaumferðinni. Haukur Gunnarsson var á Ásvöllum og tók þessar myndir.

Haukar 3 - 0 Völsungur
1-0 Rut Sigurðardóttir ('47 )
2-0 Halla Þórdís Svansdóttir ('61 )
3-0 Halla Þórdís Svansdóttir ('77 )
Athugasemdir
banner