Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
   mán 30. nóvember 2020 12:58
Enski boltinn
Enski boltinn - Mögnuð innkoma Cavani og reiður Klopp
Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar helgar í ensku úrvalsdeildinni.

Gunnar Ormslev, lýsandi á Síminn Sport, og Jóhann Skúli Jónsson, þáttastjórnandi í hlaðvarpinu Draumaliðið, fóru yfir umferðina.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Markaskorarinn Cavani, þreytt að ræða Pogba, miklar breytingar Solskjær, mistök De Gea líta aulalega út, VAR er drasl, fótbolti gæti breyst í handbolta, reiður Klopp, Minamino gerir lítið, aulalegt að vera ekki með fimm skiptingar, Mourinho skellihlægjandi, áhorfendleysi truflar, B-lið portúgalska landsliðsins stendur sig vel, Arteta leitar lausna, Aubameyang skorar ekkert, skelfilegt höfuðhögg, áhyggjur af Burnley, Mahrez í stuði, Gylfi fer ekki fet, Everton breytir um kerfi, covid bangsinn Lundstram.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner