Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
banner
   mán 30. nóvember 2020 12:58
Enski boltinn
Enski boltinn - Mögnuð innkoma Cavani og reiður Klopp
Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar helgar í ensku úrvalsdeildinni.

Gunnar Ormslev, lýsandi á Síminn Sport, og Jóhann Skúli Jónsson, þáttastjórnandi í hlaðvarpinu Draumaliðið, fóru yfir umferðina.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Markaskorarinn Cavani, þreytt að ræða Pogba, miklar breytingar Solskjær, mistök De Gea líta aulalega út, VAR er drasl, fótbolti gæti breyst í handbolta, reiður Klopp, Minamino gerir lítið, aulalegt að vera ekki með fimm skiptingar, Mourinho skellihlægjandi, áhorfendleysi truflar, B-lið portúgalska landsliðsins stendur sig vel, Arteta leitar lausna, Aubameyang skorar ekkert, skelfilegt höfuðhögg, áhyggjur af Burnley, Mahrez í stuði, Gylfi fer ekki fet, Everton breytir um kerfi, covid bangsinn Lundstram.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner