Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 30. nóvember 2020 10:38
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Messi fagnaði í treyju Newell's Old Boys
Lionel Messi heiðraði minningu landa síns, Diego Maradona, eftir að hann skoraði fjórða mark Barcelona gegn Osasuna í La Liga í gær. Messi var í treyju argentínska félagsins Newell's Old Boys innanundir. Hann afjhúpaði treyjuna eftir markið, kyssti fingurna og benti til himins.

Messi var hjá yngri liðum Newell's Old Boys áður en hann fór í akademíu Barcelona en Maradona lék fyrir félagið 1993. Maradona lést síðasta miðvikudag, 60 ára að aldri.
Athugasemdir
banner
banner