Chelsea gæti gert tilboð í Garnacho - Man City vill Cambiaso - Dortmund dregur sig úr baráttunni um Rashford
   lau 30. nóvember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Stórslagur í Dortmund
Mynd: EPA
Sex leikir fara fram í 12. umferð þýsku deildarinnar í dag. Borussia Dortmund og Bayern München mætast í stórslag helgarinnar á Signal Iduna Park.

RB Leipzig og Wolfsburg mætast klukkan 14:30 og þá ætar Stuttgart að bæta upp fyrir óvænta tapið gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeildinni, en Stuttgart heimsækir Werder Bremen.

Union Berlín mætir Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen áður en Borussia Dortmund tekur á móti Bayern München.

Þessi slagur hefur verið sá stærsti í þýsku deildinni síðasta áratuginn og því mikil eftirvænting eftir leiknum. Bayern er á toppnum með 29 stig en Dortmund í 5. sæti með 19 stig.

Leikir dagsins:
14:30 RB Leipzig - Wolfsburg
14:30 Werder - Stuttgart
14:30 Freiburg - Gladbach
14:30 Augsburg - Bochum
14:30 Union Berlin - Leverkusen
17:30 Dortmund - Bayern
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 14 3 1 56 15 +41 45
2 Leverkusen 18 12 5 1 44 24 +20 41
3 Eintracht Frankfurt 18 11 3 4 42 24 +18 36
4 Stuttgart 18 9 5 4 36 26 +10 32
5 RB Leipzig 18 9 4 5 32 27 +5 31
6 Mainz 18 8 4 6 31 23 +8 28
7 Wolfsburg 18 8 3 7 40 32 +8 27
8 Freiburg 18 8 3 7 25 34 -9 27
9 Werder 18 7 5 6 31 34 -3 26
10 Dortmund 18 7 4 7 32 31 +1 25
11 Gladbach 18 7 3 8 27 29 -2 24
12 Augsburg 18 6 4 8 21 33 -12 22
13 Union Berlin 18 5 5 8 16 24 -8 20
14 St. Pauli 18 5 2 11 14 21 -7 17
15 Hoffenheim 18 4 5 9 23 35 -12 17
16 Heidenheim 18 4 2 12 23 38 -15 14
17 Holstein Kiel 18 3 2 13 26 46 -20 11
18 Bochum 18 2 4 12 17 40 -23 10
Athugasemdir
banner
banner