Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
   fös 31. mars 2023 07:30
Ívan Guðjón Baldursson
Inigo Martínez að semja við Barcelona
Mynd: EPA

Barcelona er að ganga frá samkomulagi við spænska miðvörðinn Inigo Martínez.


Martínez, sem verður 32 ára í maí, rennur út á samningi hjá Athletic Bilbao í sumar. Hann er talinn öflugur varnarmaður, miðvörður að upplagi sem getur einnig leikið í vinstri bakverði, og á 20 landsleiki að baki fyrir Spán.

Barca hefur hafnað tækifærum til að krækja í aðra miðverði vegna þess að þeir telja Martínez vera sinn mann.

Börsungar munu ganga frá samningsmálum við Martínez þegar fjárhagsreglur La Liga munu leyfa þeim það.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 37 29 7 1 87 26 +61 94
2 Barcelona 37 25 7 5 77 43 +34 82
3 Girona 38 25 6 7 85 46 +39 81
4 Atletico Madrid 37 23 4 10 68 43 +25 73
5 Athletic 37 18 11 8 60 37 +23 65
6 Real Sociedad 37 16 12 9 51 37 +14 60
7 Betis 37 14 14 9 48 45 +3 56
8 Villarreal 37 14 10 13 64 64 0 52
9 Valencia 37 13 9 15 38 43 -5 48
10 Alaves 37 12 9 16 35 45 -10 45
11 Osasuna 37 12 8 17 44 55 -11 44
12 Getafe 37 10 13 14 41 52 -11 43
13 Sevilla 37 10 11 16 47 52 -5 41
14 Celta 37 10 10 17 44 55 -11 40
15 Las Palmas 37 10 9 18 32 46 -14 39
16 Vallecano 37 8 14 15 29 47 -18 38
17 Mallorca 37 7 16 14 31 43 -12 37
18 Cadiz 37 6 15 16 25 49 -24 33
19 Granada CF 38 4 9 25 38 79 -41 21
20 Almeria 37 2 12 23 37 74 -37 18
Athugasemdir
banner
banner
banner