Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   mið 31. maí 2023 17:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Sevilla og Roma: Dybala klár í slaginn
Mynd: EPA

Sevilla og Roma eigast við í úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.


Sevilla er með svarta beltið í Evrópudeildinni en liðið hefur unnið keppnina sex sinnum: 2005–06, 2006–07, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2019–20.

Lærisveinar Jose Mourinho í Roma eru ríkjandi Sambandsdeildarmeistarar og geta því unnið Evrópukeppni tvö ár í röð.

Paolo Dybala er klár í slaginn hjá Roma en Sevilla er án Marcos Acuna sem tekur út leikbann.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Sevilla: Bono; Jesús Navas, Bade, Gudelj, Telles, Rakitic, Fernando, Ocampos, Oliver Torres, Bryan Gil, En-Nesyri

Roma: Rui Patricio, Mancini, Smalling, Ibañez, Celik, Cristante, Matic, Spinazzola, Dybala, Pellegrini, Abraham


Athugasemdir
banner
banner
banner