banner
fim 21. maí 2009 20:31
Fótbolti.net
2.deild umfjallanir: Reynir sigrađi grannaslaginn
Jafnt hjá Njarđvík og Hvöt
watermark Úr leik Njarđvíkur og Hvatar.
Úr leik Njarđvíkur og Hvatar.
Mynd: Fótbolti.net - Sölvi Logason
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sölvi Logason
watermark Leikmenn Hvatar fagna.
Leikmenn Hvatar fagna.
Mynd: Fótbolti.net - Sölvi Logason
watermark Hjörvar Hermannsson skorađi sigurmark Reynis og fagnar ţví hér.
Hjörvar Hermannsson skorađi sigurmark Reynis og fagnar ţví hér.
Mynd: Jón Örvar Arason
watermark Dómarin flautar af og Reynismenn fagna sigri í dag.
Dómarin flautar af og Reynismenn fagna sigri í dag.
Mynd: Jón Örvar Arason
watermark Úr leik Tindastóls og ÍH/HV.
Úr leik Tindastóls og ÍH/HV.
Mynd: Valgeir Kárason
watermark
Mynd: Valgeir Kárason
watermark Leikmenn ÍH/HV fagna marki.
Leikmenn ÍH/HV fagna marki.
Mynd: Valgeir Kárason
watermark Bjarki Már Árnason skorar sigurmarkiđ.
Bjarki Már Árnason skorar sigurmarkiđ.
Mynd: Valgeir Kárason
watermark Garđar Guđnason skorađi fyrir Gróttu.
Garđar Guđnason skorađi fyrir Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark Kristinn Ingi skorađi fyrir Hamar.
Kristinn Ingi skorađi fyrir Hamar.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark Magni gerđi jafntefli viđ Hött í dag.
Magni gerđi jafntefli viđ Hött í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Önnur umferđin í 2.deild karla fór fram í dag. Hér ađ neđan má sjá umfjallanir um leiki dagsins.Tíu Hvatarmenn náđu í stig

Njarđvík 1-1 Hvöt
0-1 Óskar Snćr Vignisson ('42)
1-1 Alexander Magnússon ('87)
Rautt spjald: Gissur Jónasson ('25) (Hvöt)

Ţađ var hvorki skemmtilegur né góđur leikur ţegar Njarđvik og Hvöt mćttust suđur međ sjó i dag. Jafntefli 1 - 1 var niđurstađan.

Í fyrri hálfleik bar ţađ helst til tíđinda ađ á 25.mínútu var Gissuri Jónassyni fyrirliđa Hvatar vikiđ af velli ţegar hann fékk sitt annađ gula spjald á stuttum tíma. Viđ ţetta fćrust Hvatarmenn allir í aukana og náđu ađ setja mark á 42,mínútu ţegar Óskar Snćr Vignisson kom boltanum í netiđ.

Heimamenn virtust ekki geta fćrt sér liđsmunin ţví gestirnir höfđu í fullu tré viđ ţá einum fćrri. Fátt var um markfćri í seinnihálfleik eins og ţeim fyrri og allt stefndi í sigur Hvatar ţegar Alexander Magnússon náđi ađ jafna leikinn á 87.mínútu. Viđ markiđ reyndu Njarđvíkingar hvađ ţeir gátu til ađ bćta viđ marki en ekki gekk ţađ.

Ţessi leikur telst seint međ ţeim betri en eini ljósi punkturinn í honum var barátta Hvatarmann sem ekki voru langt frá ţví ađ skila ţeim ţremur stigum.


Suđurnesjaslagur af bestu gerđ

Víđir 0-1 Reynir S
0-1 Hjörvar Hermannsson ('75)

Ţađ var sól og blíđ í Garđinum ţegar Vilhjálmur Alvar flautađi til leiks í leik Víđis og Reynis á Garđsvelli. Ţađ virtist sem svo ađ ţeir bláklćddu heimamenn vćru ekki mćttir til leiks fyrstu 15 mínúturnar, Reynismenn voru mun sterkari fyrstu mínúturnar . En Víđismenn vöknuđu ţó eftir ađ hafa ţurft ađ verjast vel.

En ţađ dró til tíđinda á 13. mínútu ţegar dómarinn flautađi og dćmdi vítaspyrnu fyrir annsi litlar sakir, Kristján Óli fór á vítapunktinn fyrir gestina en Rúnar Daníelsson í marki heimamanna varđi spyrnuna vel og Víđismenn hreinsuđu frá. Liđin sóttu til skiptis en ţađ var ekki fyrren á 23.mínútu ađ heimamenn fengu sitt fyrsta alvöru fćri en ţá slapp Hörđur Ingi Harđarson einn innfyrir vörn gestanna og svo virđist sem Aron í marki Reynis hafi hikađ eitthvađ í úthlaupinu og Hörđur náđi bolltanum en Aron gerđi vel ţar og varđi.

Í kringum 25 mínútu fór vörn Reynis ađ opnast óţarflega mikiđ og viđ ţađ náđu Víđismenn nokkrum góđum sóknum en allt kom fyrir ekki, boltinn vildi ekki inn. Ţegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik gaf Reynir ađeins í og uppskáru gott gott skot en Rúnar í marki Víđis varđi vel, Tveimur mínútum síđar fékk Davíđ Örn gott fćri en skaut rétt framhjá. Ţar viđ sat í fyrri hálfleik, stađan ţví 0-0.

Lítiđ markvert gerđist fyrstu 10 mínúturnar í seinnihálfleik eđa allt ţar til á 55.mínútu ţegar Hörđur Ingi átt gott skot sem fór í stöngina og hrökk ţađan til Björns Björnssonar sem leggur hann pent í markiđ og urđu mikil fagnađarlćti, en Adam var stutt í paradís ţví ađstođardómarinn setti upp flaggiđ og dćmdi markiđ af vegna rangstöđu, vilja heimamenn meina ađ ţarna hafi ađstođardómaranum orđiđ á í messuni, en áfram hélt leikurinn og sóttu liđin sitt á hvađ.

Liđin héldu áfram ađ sćkja og lá markiđ í loftinu hjá heimamönnum en ţađ var svo á 75.mínútu sem leikar ćstust verulega en ţá áttu Víđismenn nokkur skot á markiđ en Reynismađur virtist verja hann međ hendinni en sćmilegur dómari leiksins harđneitađi ađ dćma víti og urđu heimamenn ekki parsáttir viđ ţetta og fékk Steinar Ingimundarson ţjálfari Víđis ađ líta gula spjaldiđ.

En einungis 2.mínútum síđar komast Reynismenn í sókn, Kristján Óli sendir knöttinn fyrir og ţar er Hjörvar Hermannsson og setti boltann í netiđ og ćtlađi allt um koll ađ keyra, en Hjörvar var nýkominn inná sem varamađur. Fátt gerđist ţađ sem eftir lifđi leiks nema kannski ţađ ađ heimamenn vildu fá dćmda hendi á Reynismenn inní teig en dómarinn var ekki á sama máli. Ţessi stórskemmtilegi leikur fór ţví 0-1 fyrir gestina.

Ummćli eftir leik:

Steinar Ingimundarson ţjálfari Víđis var ađ vonum svekktur í leikslok: "Ţađ var ósanngjarnt ađ fá ekki 1 stig úr ţessum leik en viđ verđum ađ horfa á ţetta jákvćđa, viđ erum međ unga og efnilega spilara sem gerđu vel í dag ţrátt fyrir tapiđ, ţeir börđust hetjulega."
Fótbolti.net, Garđi - Eđvarđ Atli Bjarnason.


Markaţurrđ í Víkinni.

BÍ/Bolungarvík 0-0 KS/Leiftur
BÍ/Bolungarvík og KS/Leiftur gerđu markalaust jafntefli á Skeiđisvelli í Bolungarvík. Ekki var hćgt ađ kenna veđrinu um markaţurrđina ţví ţađ var međ eindćmum gott.

Liđin skiptust á ađ eiga frumkvćđi í leiknum en allt kom fyrir ekki, boltinn vildi ekki inn. Leikurinn einkendist af háuum sendingum og skallaeinvígum og var lítiđ um fína drćtti. Eitt mark var skorađ í leiknum, ţađ gerđu leikmenn KS/Leifturs en ţađ var dćmt af vegna rangstöđu.

Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur áttu ţó íviđ betri leik í seinni hálfleik og sóttu grimmt undir lok leiksins. KS/Leiftur hafđi ţá eiginlega bakkađ í vörn og virtist ćtla ađ halda í stigiđ međ sex menn í öftustu varnarlínu á tímabili. Undir blálokin fékk BÍ/Bolungarvík óverđskuldađa aukaspyrnu viđ teig KS/Leifturs.

Eftir góđa fyrirgjöf frá Emil Pálssyni, leikmanni BÍ/Bolungarvíkur, besta leikmanni leiksins, stökk Gunnar Már Elíasson, leikmađur BÍ/Bolungarvíkur manna hćst, en náđi ekki ađ stýra boltanum í netiđ og flautađi dómarinn leikinn af skömmu eftir ţađ fćri.
Fótbolti.net, Bolungarvík - Birgir Olgeirsson.


Háloftabolti í blíđskaparveđri á Sauđárkóksvelli
Tindastóll 2-1 ÍH/HV
0-1 (Markaskorara vantar) ('27)
1-1 Bjarki Már Árnason ('35)
2-1 Bjarki Már Árnason ('89)

Ţađ var blíđskaparveđur ţegar Tindstóll tók á móti ÍH/HV á Sauđárkróksvelli í dag og öll skilyrđi til knattspyrnuiđkunnar í hćsta gćđaflokki. Gćđin létu ţó á sér standa og virtust liđunum fyrirmunađ ađ halda boltanum á vellinum.

Fátt markvert gerđist fyrstu 15 mínúturnar en á átti Árni Arnarsson góđan skalla eftir fyrirgjöf Fannars Arnar en Hannes Rúnar Hannesson markađur varđi vel í horn. Eftir horniđ átti Árni Einar gott skot ađ marki en ţađ vildi ekki betur til en ađ ţađ fór beint í Einar Örn dómara sem ţó reyndi ađ beygja sig frá skotinu.

Strax á nćstu mínútu slapp Fannar Örn innfyrir vörn ÍH/HV en aftur varđi Hannes vel.
Ţađ má segja ađ Hannes Rúnar hafi haldiđ sínum mönnum inní leiknum ţví á 21.mínútu fékk Ingvi Hrannar frítt skot í teignum en stórglćsileg markvarsla Hannesar sá til ţess ađ Tindastólsmenn kćmust yfir.

Ţađ var ţví eins og köld vatnsgusa framan í heimamenn ţegar Óli Jón kom ÍH/HV yfir međ góđum skalla á 27. mínútu, eftir horn.

Ţađ tók heimamenn ekki langan tíma ađ komast yfir markiđ og á 35 mínútu skorađi varnartrölliđ Bjarki Már međ laglegu skoti úr teignum, en hann hefur ekki veriđ ţekktur fyrir ađ nota lappirnar mikiđ ţegar hann hefur skorađ. Ekkert fleira markvert gerđist í fyrri hálfleik og stađan ţví 1-1 ţegar liđin gengu til búningherbeggja.

Síđari hálfleikur var arfaslakur, ţó ekki sé meira sagt fyrir utan sitthvort skot beggja liđa, Sindri Arnar fyrir ÍH/HV og Ingvi Hrannar fyir heimamenn, ţađ var ţví eins og ţruma úr heiđskíru lofti ţegar fyrirliđinn Bjarki Már skorađi sigurmarkiđ á 89.mínútu fyrir heimamenn og ţar viđ sat.
Fótbolti.net, Sauđárkróki - Ţórhallur Rúnar Rúnarsson.


Grótta 4-1 Hamar:
1-0 Agnar Sigurjónsson ('5)
1-1 Kristinn I. Halldórsson ('7)
2-1 Sigurvin Ólafsson ('14, víti)
3-1 Garđar Guđnason ('18)
4-1 Sölvi Davíđsson ('93)

Grótta tók á móti Hamri í 2. umferđ 2. deildar fyrr í dag. Ađstćđur til knattspyrnuiđkunnar voru međ besta móti á Seltjarnarnesinu í dag og sólin skein glatt á ţá fjölmörgu áhorfendur sem lögđu leiđ sína á völlinn.

Leikurinn fór fjörlega af stađ og strax á 5. mínútu voru heimamenn komnir yfir. Eftir hornspyrnu Gróttu barst boltinn inn í teig Hamarsmanna og ţar lyfti Garđar Guđnason boltanum á kollinn á Agnari Sigurjónssyni sem skallađi boltann inn af stuttu fćri.

Ađeins tveimur mínútum síđar náđu gestirnir ađ jafna leikinn. Varnarmađur Gróttu missti boltann viđ miđju vallarins og Kristinn Ingi Halldórsson brunađi upp völlinn og skorađi gott mark ađ miklu harđfylgi.

Á 14. mínútu fékk Sölvi Davíđsson boltann inní teig og lék skemmtilega framhjá varnarmanni Hamars sem felldi hann og réttilega dćmd vítispyrna. Á punktinn fór Sigurvin Ólafsson sem skorađi ađ miklu öryggi fyrir heimamenn.

Áfram hélt svo markaveislan og á 18. mínútu voru heimamenn komnir í 3-1. Nú var ađ verki Garđar Guđnason. Grótta fékk aukaspyrnu út á kanti og gáfu boltann inn í vítateig Hamars og boltinn barst ţađan út til Garđars sem tók hann á lofti og skorađi glćsilegt mark. Fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins stađreynd.

Eftir ţetta róađist leikurinn ađeins niđur en Grótta stjórnađi leiknum út hálfleikinn.

Síđari hálfleikur var öllu rólegri en samt litu nokkur góđ fćri dagsins ljós, sem skiptust jafnt á milli heimamanna og gestanna.

Hamarsmenn beittu hćttulegum skyndisóknum en komu ekki boltanum framhjá Kristjáni Finnbogasyni í marki Gróttu sem var vel á verđi í markinu.

Grótta sótti nokkuđ og hélt áfram ađ stjórna leiknum ađ mestu leiti.

Í uppbótartíma náđi svo Grótta ađ skora sitt 4. mark. Ţar var ađ verki Sölvi Davíđsson sem skallađi boltann inn eftir sendingu utan af kanti frá Agnari Sigurjónssyni.

Allt í allt var leikurinn fínasta skemmtun međ mörgum mörkum og fullt af fćrum. Mikiđ var ţó af feilsendingum hjá báđum liđunum og ljóst er ađ ţau enn eftir ađ pússa sig endanlega saman fyrir sumariđ.
Fótbolti.net, Seltjarnarnesi - Gunnar Ţorbergur Gylfason.


Magni 1-1 Höttur:
1-0 Ingvar Már Gíslason ('15)
1-1 Vilmar Freyr Sćvarsson ('51)

Leikur Magna og Hattar fór fram í Boganum á Akureyri vegna ţess ađ Grenivíkurvöllur er ekki tilbúinn. Leikmenn Magna byrjuđu leikinn af krafti og skoruđu mark eftir 15 mínútna leik, ţar var fyrirliđinn Ingvar Már Gíslason ađ verki međ góđum skalla eftir fyrirgjöf Ţorsteins Ţorvaldssonar af hćgri kantinum.

Magnamenn voru mun betri ađilinn fyrsta hálftímann af leiknum og hefđu getađ bćtt viđ öđru marki međ smá heppni. Eftir ţađ komust Hattarmenn meira inn í leikinn og fengu dauđafćri á síđustu mínútu hálfleiksins ţegar einn leikmađur ţeirra slapp einn í gegnum vörn Magna og reyndi ađ leika á Loga Ásbjörnsson í markinu en ţađ heppnađist ekki betur en ţađ ađ hann missti boltann of langt frá sér og rúllađi hann aftur fyrir endamörk, útspark.

Magnamenn gerđu tvćr skiptingar í hálfleik og ţađ var sem liđiđ vćri ekki búiđ ađ ađlaga sig ađ ţví ţegar Hattarmenn skoruđu eftir hornspyrnu á 51. mínútu. Vilmar Freyr Sćvarsson stökk einn og óvaldađur upp í teignum og skorađi međ skalla. Hattarmenn voru mjög hćttulegir í föstum leikatriđum, fengu margar hornspyrnur og beittu einnig löngum innköstum og skapađist oft hćtta upp viđ mark Magna.

Höttur fékk dauđafćri eftir eina hornspyrnuna, ţar sem boltinn datt fyrir fćtur leikmanns Hattar viđ markteiginn fyrir miđju marki en hann ţrumađi boltanum beint á Loga í markinu sem varđi glćsilega.

Lokatölur leiksins 1-1 og geta Magnamenn veriđ ánćgđari međ stigiđ heldur en Höttur sem fékk íviđ fleiri marktćkifćri í leiknum.
Fótbolti.net, Akureyri - Guđmundur Sćmundsson.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | sun 29. mars 21:02
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | sun 22. mars 17:13
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 17. mars 11:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | sun 15. mars 12:50
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | fös 13. mars 15:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 27. febrúar 09:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 14. febrúar 10:30
Sigmundur Ó. Steinarsson
Sigmundur Ó. Steinarsson | fim 23. janúar 13:44
miđvikudagur 1. apríl
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
19:00 ÍH-GG
Skessan
fimmtudagur 2. apríl
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
20:00 Léttir-Stokkseyri
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
19:00 Álafoss-KH
Varmárvöllur - gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
20:00 Berserkir-Uppsveitir
Víkingsvöllur
20:30 Kría-Hvíti riddarinn
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
18:00 Ýmir-Björninn
Kórinn - Gervigras
20:00 KB-KM
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
18:30 KÁ-SR
Ásvellir
20:00 Vatnaliljur-Skallagrímur
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
20:00 KFB-Ísbjörninn
Bessastađavöllur
20:00 Árborg-Hamar
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
18:30 Grótta-Grindavík
Vivaldivöllurinn
föstudagur 3. apríl
England - Championship
18:45 Blackburn - Leeds
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Werder - Gladbach
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Kormákur/Hvöt-Snćfell
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Keflavík-Ţróttur R.
Reykjaneshöllin
19:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
21:00 Augnablik-ÍA
Fífan
laugardagur 4. apríl
England - Úrvalsdeildin
11:30 Aston Villa - Wolves
14:00 Bournemouth - Newcastle
14:00 Watford - Southampton
14:00 Arsenal - Norwich
14:00 Crystal Palace - Burnley
14:00 Brighton - Man Utd
16:30 Sheffield Utd - Tottenham
England - Championship
11:30 Derby County - Nott. Forest
11:30 Bristol City - Cardiff City
14:00 Swansea - Sheff Wed
14:00 West Brom - Hull City
14:00 Brentford - Wigan
14:00 Charlton Athletic - Millwall
14:00 Fulham - Birmingham
14:00 Huddersfield - Preston NE
14:00 Luton - Reading
14:00 Middlesbrough - QPR
14:00 Stoke City - Barnsley
Ítalía - Serie A
13:00 Cagliari - Atalanta
16:00 Napoli - Roma
18:45 Juventus - Torino
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hoffenheim - Koln
13:30 Union Berlin - Mainz
13:30 Augsburg - Paderborn
13:30 RB Leipzig - Hertha
13:30 Leverkusen - Wolfsburg
16:30 Dortmund - Bayern
Rússland - Efsta deild
11:00 Spartak - Ufa
13:30 Rubin - Lokomotiv
16:00 Rostov - Arsenal T
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 FH-ÍBV
Skessan
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
14:00 Leiknir R.-Haukar
Domusnovavöllurinn
15:15 Fjölnir-HK
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Hamar-Álftanes
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 3
14:00 Sindri-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 5. apríl
England - Úrvalsdeildin
13:00 West Ham - Chelsea
15:30 Man City - Liverpool
Ítalía - Serie A
10:30 Sassuolo - Lecce
13:00 Sampdoria - Spal
13:00 Parma - Fiorentina
13:00 Brescia - Verona
16:00 Inter - Bologna
18:45 Lazio - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Eintracht Frankfurt - Freiburg
16:00 Fortuna Dusseldorf - Schalke 04
Spánn - La Liga
18:00 Sevilla - Barcelona
18:00 Real Sociedad - Real Madrid
18:00 Mallorca - Leganes
18:00 Espanyol - Levante
18:00 Getafe - Eibar
18:00 Athletic - Betis
18:00 Atletico Madrid - Valladolid
18:00 Celta - Alaves
18:00 Granada CF - Villarreal
18:00 Valencia - Osasuna
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - Tambov
11:00 Zenit - Kr. Sovetov
11:00 Akhmat Groznyi - Sochi
13:30 Orenburg - FK Krasnodar
16:00 Dinamo - CSKA
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 ÍR-Afturelding
Hertz völlurinn
mánudagur 6. apríl
England - Úrvalsdeildin
19:00 Everton - Leicester
Ítalía - Serie A
18:45 Udinese - Genoa
fimmtudagur 9. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 3
14:00 Völsungur-Hamrarnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
föstudagur 10. apríl
England - Úrvalsdeildin
19:00 Newcastle - West Ham
England - Championship
12:00 Millwall - Middlesbrough
14:00 Birmingham - Swansea
14:00 Brentford - Charlton Athletic
14:00 Bristol City - Hull City
14:00 Cardiff City - Blackburn
14:00 Leeds - Stoke City
14:00 Luton - Barnsley
14:00 Nott. Forest - Fulham
14:00 Reading - Huddersfield
14:00 Sheff Wed - Preston NE
14:00 West Brom - Derby County
14:00 Wigan - QPR
Rússland - Efsta deild
14:30 Ufa - Rubin
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Lettland
15:45 Ungverjaland-Ísland
Illovsky Rudolf Stadion
laugardagur 11. apríl
England - Úrvalsdeildin
11:30 Man Utd - Bournemouth
14:00 Burnley - Sheffield Utd
14:00 Leicester - Crystal Palace
14:00 Norwich - Brighton
14:00 Southampton - Man City
16:30 Tottenham - Everton
Ítalía - Serie A
13:00 Atalanta - Sampdoria
13:00 Milan - Juventus
13:00 Torino - Brescia
13:00 Fiorentina - Cagliari
13:00 Bologna - Sassuolo
13:00 Spal - Udinese
13:00 Roma - Parma
13:00 Genoa - Napoli
13:00 Lecce - Lazio
13:00 Verona - Inter
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Gladbach - Union Berlin
13:30 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt
13:30 Paderborn - Dortmund
13:30 Koln - RB Leipzig
13:30 Hertha - Augsburg
13:30 Mainz - Hoffenheim
13:30 Freiburg - Leverkusen
13:30 Schalke 04 - Werder
13:30 Bayern - Fortuna Dusseldorf
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Ural
11:00 Sochi - Dinamo
13:30 Rostov - FK Krasnodar
16:00 Lokomotiv - Kr. Sovetov
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 3
14:00 Fjarđab/Leiknir/Höttur-Sindri
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 12. apríl
England - Úrvalsdeildin
13:00 Chelsea - Watford
15:30 Liverpool - Aston Villa
Spánn - La Liga
18:00 Alaves - Osasuna
18:00 Leganes - Granada CF
18:00 Real Sociedad - Celta
18:00 Villarreal - Sevilla
18:00 Valladolid - Getafe
18:00 Real Madrid - Mallorca
18:00 Levante - Atletico Madrid
18:00 Eibar - Valencia
18:00 Barcelona - Athletic
18:00 Betis - Espanyol
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Zenit
13:30 Arsenal T - Akhmat Groznyi
16:30 CSKA - Spartak
mánudagur 13. apríl
England - Úrvalsdeildin
19:00 Wolves - Arsenal
England - Championship
14:00 QPR - Sheff Wed
14:00 Stoke City - Birmingham
14:00 Swansea - Leeds
14:00 Barnsley - Wigan
14:00 Blackburn - West Brom
14:00 Charlton Athletic - Reading
14:00 Derby County - Brentford
14:00 Huddersfield - Luton
14:00 Hull City - Millwall
14:00 Middlesbrough - Bristol City
14:00 Preston NE - Nott. Forest
ţriđjudagur 14. apríl
England - Championship
18:45 Fulham - Cardiff City
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Svíţjóđ-Ungverjaland
14:00 Slóvakía-Ísland
Spartak Myjava
miđvikudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
18:30 Haukar-Fjölnir
Ásvellir
19:00 HK-Grindavík
Kórinn
19:00 Grótta-Leiknir R.
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
19:00 Afturelding-Augnablik
Varmárvöllur - gervigras
19:00 Álftanes-ÍR
Bessastađavöllur
20:00 ÍA-Hamar
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 3
19:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
föstudagur 17. apríl
Rússland - Efsta deild
16:30 Lokomotiv - Sochi
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Keflavík-Víkingur R.
Reykjaneshöllin
19:00 KR-FH
KR-völlur
laugardagur 18. apríl
England - Úrvalsdeildin
11:30 Crystal Palace - Chelsea
14:00 West Ham - Burnley
14:00 Bournemouth - Tottenham
14:00 Watford - Norwich
14:00 Everton - Southampton
14:00 Man City - Newcastle
16:30 Arsenal - Leicester
England - Championship
14:00 Nott. Forest - Swansea
14:00 Reading - Middlesbrough
14:00 Sheff Wed - Huddersfield
14:00 West Brom - Fulham
14:00 Wigan - Hull City
14:00 Birmingham - Charlton Athletic
14:00 Brentford - Preston NE
14:00 Bristol City - Stoke City
14:00 Cardiff City - Derby County
14:00 Leeds - Barnsley
14:00 Luton - QPR
14:00 Millwall - Blackburn
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Fortuna Dusseldorf - Hoffenheim
13:30 RB Leipzig - Paderborn
13:30 Leverkusen - Bayern
13:30 Eintracht Frankfurt - Mainz
13:30 Dortmund - Hertha
13:30 Augsburg - Koln
13:30 Union Berlin - Schalke 04
13:30 Freiburg - Gladbach
13:30 Werder - Wolfsburg
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Ural
11:00 Rubin - Orenburg
13:30 Akhmat Groznyi - CSKA
16:00 Dinamo - Arsenal T
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Ţróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
sunnudagur 19. apríl
England - Úrvalsdeildin
13:00 Sheffield Utd - Wolves
15:30 Aston Villa - Man Utd
Ítalía - Serie A
13:00 Inter - Torino
13:00 Lazio - Sassuolo
13:00 Fiorentina - Verona
13:00 Parma - Bologna
13:00 Brescia - Roma
13:00 Cagliari - Lecce
13:00 Napoli - Milan
13:00 Udinese - Sampdoria
13:00 Juventus - Atalanta
13:00 Genoa - Spal
Rússland - Efsta deild
11:00 Kr. Sovetov - Rostov
13:30 FK Krasnodar - Zenit
16:00 Spartak - Tambov
mánudagur 20. apríl
England - Úrvalsdeildin
19:00 Brighton - Liverpool
ţriđjudagur 21. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-Ţróttur R.
Víkingsvöllur
miđvikudagur 22. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Lecce - Fiorentina
13:00 Atalanta - Brescia
13:00 Torino - Genoa
13:00 Roma - Verona
13:00 Bologna - Napoli
13:00 Milan - Parma
13:00 Udinese - Lazio
13:00 Spal - Inter
13:00 Sampdoria - Cagliari
13:00 Sassuolo - Juventus
Spánn - La Liga
18:00 Sevilla - Valladolid
18:00 Celta - Barcelona
18:00 Villarreal - Valencia
18:00 Osasuna - Leganes
18:00 Levante - Betis
18:00 Granada CF - Eibar
18:00 Getafe - Real Sociedad
18:00 Espanyol - Real Madrid
18:00 Athletic - Mallorca
18:00 Atletico Madrid - Alaves
laugardagur 25. apríl
England - Úrvalsdeildin
11:30 Liverpool - Burnley
14:00 Man Utd - Southampton
14:00 Wolves - Everton
14:00 Watford - Newcastle
14:00 Norwich - West Ham
14:00 Bournemouth - Leicester
16:30 Brighton - Man City
England - Championship
12:00 Derby County - Leeds
14:00 Charlton Athletic - Wigan
14:00 Fulham - Sheff Wed
14:00 Huddersfield - West Brom
14:00 Hull City - Luton
14:00 Middlesbrough - Cardiff City
14:00 Preston NE - Birmingham
14:00 QPR - Millwall
14:00 Stoke City - Brentford
14:00 Swansea - Bristol City
14:00 Barnsley - Nott. Forest
14:00 Blackburn - Reading
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Freiburg
13:30 Koln - Union Berlin
13:30 Paderborn - Werder
13:30 Schalke 04 - Leverkusen
13:30 Mainz - Augsburg
13:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
13:30 Hoffenheim - RB Leipzig
13:30 Bayern - Gladbach
13:30 Fortuna Dusseldorf - Dortmund
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Kr. Sovetov
11:00 Rostov - Ufa
13:30 Tambov - Akhmat Groznyi
16:00 Rubin - FK Krasnodar
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Keflavík
Skessan
sunnudagur 26. apríl
England - Úrvalsdeildin
13:00 Sheffield Utd - Chelsea
15:30 Tottenham - Arsenal
Ítalía - Serie A
13:00 Milan - Bologna
13:00 Brescia - Spal
13:00 Parma - Sampdoria
13:00 Verona - Atalanta
13:00 Juventus - Lazio
13:00 Napoli - Udinese
13:00 Fiorentina - Torino
13:00 Cagliari - Sassuolo
13:00 Genoa - Lecce
13:00 Roma - Inter
Spánn - La Liga
18:00 Leganes - Sevilla
18:00 Alaves - Granada CF
18:00 Barcelona - Atletico Madrid
18:00 Betis - Villarreal
18:00 Eibar - Osasuna
18:00 Mallorca - Celta
18:00 Real Madrid - Getafe
18:00 Real Sociedad - Espanyol
18:00 Valencia - Athletic
18:00 Valladolid - Levante
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - CSKA
11:00 Ural - Dinamo
13:30 Spartak - Lokomotiv
16:00 Zenit - Sochi
mánudagur 27. apríl
England - Úrvalsdeildin
19:00 Aston Villa - Crystal Palace
föstudagur 1. maí
Rússland - Efsta deild
11:00 Akhmat Groznyi - Zenit
13:30 FK Krasnodar - Ural
16:00 Sochi - Spartak
laugardagur 2. maí
England - Úrvalsdeildin
14:00 Chelsea - Norwich
14:00 Man City - Bournemouth
14:00 Newcastle - Tottenham
14:00 Southampton - Brighton
14:00 West Ham - Watford
14:00 Leicester - Sheffield Utd
14:00 Crystal Palace - Man Utd
14:00 Burnley - Wolves
14:00 Arsenal - Liverpool
14:00 Everton - Aston Villa
England - Championship
11:30 Cardiff City - Hull City
11:30 Leeds - Charlton Athletic
11:30 Luton - Blackburn
11:30 Millwall - Huddersfield
11:30 Nott. Forest - Stoke City
11:30 Reading - Swansea
11:30 Sheff Wed - Middlesbrough
11:30 West Brom - QPR
11:30 Wigan - Fulham
11:30 Birmingham - Derby County
11:30 Brentford - Barnsley
11:30 Bristol City - Preston NE
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Freiburg - Hertha
13:30 Augsburg - Hoffenheim
13:30 Werder - Bayern
13:30 Eintracht Frankfurt - Schalke 04
13:30 RB Leipzig - Fortuna Dusseldorf
13:30 Leverkusen - Koln
13:30 Dortmund - Mainz
13:30 Gladbach - Wolfsburg
13:30 Union Berlin - Paderborn
Rússland - Efsta deild
11:00 Orenburg - Rostov
13:30 Lokomotiv - Ufa
16:00 Arsenal T - Tambov
sunnudagur 3. maí
Ítalía - Serie A
13:00 Spal - Roma
13:00 Torino - Verona
13:00 Sampdoria - Genoa
13:00 Inter - Fiorentina
13:00 Lazio - Cagliari
13:00 Parma - Napoli
13:00 Lecce - Brescia
13:00 Sassuolo - Milan
13:00 Udinese - Juventus
13:00 Atalanta - Bologna
Spánn - La Liga
18:00 Celta - Betis
18:00 Espanyol - Leganes
18:00 Granada CF - Valencia
18:00 Valladolid - Alaves
18:00 Villarreal - Barcelona
18:00 Sevilla - Eibar
18:00 Levante - Real Sociedad
18:00 Osasuna - Getafe
18:00 Athletic - Real Madrid
18:00 Atletico Madrid - Mallorca
Rússland - Efsta deild
13:30 Dinamo - Kr. Sovetov
16:00 CSKA - Rubin
miđvikudagur 6. maí
Rússland - Efsta deild
14:30 Ural - Arsenal T
14:30 Tambov - Sochi
16:30 Zenit - Orenburg
16:30 Spartak - Akhmat Groznyi
laugardagur 9. maí
England - Úrvalsdeildin
14:00 Sheffield Utd - Everton
14:00 Tottenham - Leicester
14:00 Watford - Man City
14:00 Wolves - Crystal Palace
14:00 Norwich - Burnley
14:00 Man Utd - West Ham
14:00 Brighton - Newcastle
14:00 Bournemouth - Southampton
14:00 Liverpool - Chelsea
14:00 Aston Villa - Arsenal
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Paderborn - Gladbach
13:30 Hertha - Leverkusen
13:30 Mainz - Werder
13:30 Bayern - Freiburg
13:30 Fortuna Dusseldorf - Augsburg
13:30 RB Leipzig - Dortmund
13:30 Koln - Eintracht Frankfurt
13:30 Hoffenheim - Union Berlin
13:30 Schalke 04 - Wolfsburg
sunnudagur 10. maí
Ítalía - Serie A
13:00 Brescia - Parma
13:00 Roma - Fiorentina
13:00 Cagliari - Udinese
13:00 Bologna - Lecce
13:00 Spal - Torino
13:00 Verona - Lazio
13:00 Napoli - Sassuolo
13:00 Milan - Atalanta
13:00 Genoa - Inter
13:00 Juventus - Sampdoria
Spánn - La Liga
18:00 Valencia - Valladolid
18:00 Real Sociedad - Granada CF
18:00 Mallorca - Levante
18:00 Getafe - Villarreal
18:00 Eibar - Leganes
18:00 Athletic - Sevilla
18:00 Barcelona - Espanyol
18:00 Betis - Osasuna
18:00 Celta - Atletico Madrid
18:00 Real Madrid - Alaves
mánudagur 11. maí
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Dinamo
11:00 Rubin - Rostov
13:30 Kr. Sovetov - FK Krasnodar
16:00 Lokomotiv - CSKA
miđvikudagur 13. maí
Spánn - La Liga
18:00 Granada CF - Real Madrid
18:00 Osasuna - Celta
18:00 Sevilla - Mallorca
18:00 Villarreal - Real Sociedad
18:00 Espanyol - Eibar
18:00 Atletico Madrid - Betis
18:00 Alaves - Getafe
18:00 Leganes - Valencia
18:00 Valladolid - Barcelona
18:00 Levante - Athletic
laugardagur 16. maí
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Eintracht Frankfurt - Paderborn
13:30 Union Berlin - Fortuna Dusseldorf
13:30 Augsburg - RB Leipzig
13:30 Werder - Koln
13:30 Freiburg - Schalke 04
13:30 Dortmund - Hoffenheim
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Gladbach - Hertha
13:30 Leverkusen - Mainz
sunnudagur 17. maí
England - Úrvalsdeildin
14:00 Southampton - Sheffield Utd
14:00 Newcastle - Liverpool
14:00 Man City - Norwich
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 Crystal Palace - Tottenham
14:00 Chelsea - Wolves
14:00 Burnley - Brighton
14:00 Arsenal - Watford
14:00 West Ham - Aston Villa
14:00 Everton - Bournemouth
Ítalía - Serie A
13:00 Torino - Roma
13:00 Sampdoria - Milan
13:00 Lazio - Brescia
13:00 Fiorentina - Bologna
13:00 Udinese - Lecce
13:00 Verona - Spal
13:00 Cagliari - Juventus
13:00 Parma - Atalanta
13:00 Inter - Napoli
13:00 Sassuolo - Genoa
Spánn - La Liga
18:00 Barcelona - Osasuna
18:00 Mallorca - Granada CF
18:00 Eibar - Valladolid
18:00 Valencia - Espanyol
18:00 Getafe - Atletico Madrid
18:00 Real Sociedad - Sevilla
18:00 Real Madrid - Villarreal
18:00 Celta - Levante
18:00 Betis - Alaves
18:00 Athletic - Leganes
Rússland - Efsta deild
11:00 FK Krasnodar - Akhmat Groznyi
11:00 Rostov - Zenit
13:00 Rubin - Spartak
13:00 Kr. Sovetov - Sochi
13:00 Ural - Lokomotiv
13:00 Ufa - Arsenal T
13:00 Dinamo - Orenburg
13:00 CSKA - Tambov
sunnudagur 24. maí
Ítalía - Serie A
13:00 Bologna - Torino
13:00 Lecce - Parma
13:00 Sassuolo - Udinese
13:00 Brescia - Sampdoria
13:00 Juventus - Roma
13:00 Napoli - Lazio
13:00 Atalanta - Inter
13:00 Milan - Cagliari
13:00 Spal - Fiorentina
13:00 Genoa - Verona
Spánn - La Liga
18:00 Levante - Getafe
18:00 Valladolid - Betis
18:00 Osasuna - Mallorca
18:00 Alaves - Barcelona
18:00 Atletico Madrid - Real Sociedad
18:00 Espanyol - Celta
18:00 Sevilla - Valencia
18:00 Villarreal - Eibar
18:00 Granada CF - Athletic
18:00 Leganes - Real Madrid