banner
miđ 30.des 2015 13:51
Magnús Már Einarsson
Viđar Örn eftirsóttur
watermark Viđar Örn Kjartansson.
Viđar Örn Kjartansson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Landsliđsmađurinn Viđar Örn Kjartansson er eftirsóttur ţessa dagana en hann gćti veriđ á förum frá Jiangsu Sainty í Kína.

Viđar varđ markakóngur í norsku úrvalsdeildinni međ Valerenga áriđ 2014 og var mjög eftirsóttur í kjölfariđ.

Í byrjun árs samdi hann viđ Jiangsu Sainty í Kína til ţriggja ára en hann varđ bikarmeistari međ liđinu á dögunum.

Nýir eigendur Jiangsu gćtu hins vegar skipt um erlenda leikmenn hjá félaginu. Hvert félag í Kína má einungis hafa fjóra erlenda leikmenn á leikskýrslu og nýir eigendur stefna á ađ fá mjög stór nöfn til félagsins. Ţar á međal var Zlatan Ibrahimovic orđađur viđ Jiangsu á dögunum.

Hinn 25 ára gamli Viđar gćti ţví veriđ á förum en mörg félög hafa sýnt honum áhuga undanfariđ.

„Ţađ er áhugi hér og ţar í Evrópu og víđa. En ég á tvö ár eftir af samning ţannig ţetta kemur allt i ljós í janúar," sagđi Viđar viđ Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía