banner
ţri 13.mar 2018 20:37
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Biđst afsökunar á ađ hafa ruđst inn á völlinn međ byssu
Mynd: Daily Mail
Gríska úrvalsdeildin er komin í frí eftir ađ eigandi PAOK gekk berserkjagang eftir leik liđsins gegn AEK á sunnudag.

Leikurinn endađi markalaus en á 90. mínútu hélt Fernando Varela, miđvörđur PAOK, ađ hann hefđi náđ ađ pota inn sigurmarkinu. Varela var hins vegar dćmdur rangstćđur og allt varđ brjálađ.

Ivan Savvidis, forseti PAOK, óđ inn á völlinn, međ byssu hangandi í hulstri á gallabuxum sínum.

FIFA hvatti grísk yfirvöld ađ taka málin í sínar hendur og nú hefur ţađ veriđ gert. Íţrottamálaráđherra Grikklands fundađi međ forsćtisráđherranum í gćr og fékkst sú niđurstađa ađ gera hlé á grísku úrvalsdeildinni í óákveđinn tíma.

Mikil lćti hafa veriđ í grísku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili og verđa hlutirnir ađ lagast ef hún á ađ hefjast ađ nýju.

Savvidis hefur beđist afsökunar en hann segir ađ ţađ hafi ekki veriđ planiđ hjá sér ađ meiđa neinn, sem hann gerđi reyndar ekki.

„Ég biđst afsökunar. Ég átti ekki rétt á ţví ađ ryđjast inn á völlinn međ ţessum hćtti," sagđi Savvidis.

„Mitt eina markmiđ var ađ verja ađdáendur PAOK."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía