banner
fös 03. maí 2019 12:30
Arnar Dađi Arnarsson
Spá ţjálfara í 3. deild: 1-6. sćti
watermark Reyni S. er spáđ upp úr 3. deildinni.
Reyni S. er spáđ upp úr 3. deildinni.
Mynd: Jón Örvar Arason
watermark Brynjar Árnason er lykilmađur í sameiginlegu liđi Hattar og Hugins.
Brynjar Árnason er lykilmađur í sameiginlegu liđi Hattar og Hugins.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Sigurvin Ólafsson er ţjálfari KV.
Sigurvin Ólafsson er ţjálfari KV.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
watermark Úr leik hjá KH síđasta sumar. Ţeim er spáđ 6. sćti.
Úr leik hjá KH síđasta sumar. Ţeim er spáđ 6. sćti.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ingvar Kale er í marki Kórdrengjanna.
Ingvar Kale er í marki Kórdrengjanna.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guđbjörg Guđbjartsdóttir
watermark Sigurbergur gekk í rađir Reyni S. í vetur.
Sigurbergur gekk í rađir Reyni S. í vetur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Haukur Ásberg Hilmarsson spilar međ KH í sumar.
Haukur Ásberg Hilmarsson spilar međ KH í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Einar Orri gekk í rađir Kórdrengja í vetur.
Einar Orri gekk í rađir Kórdrengja í vetur.
Mynd: Kórdrengir
Keppni í 3. deild karla hefst í kvöld. Fótbolti.net fékk ţjálfarana í deildinni til ađ spá fyrir um lokastöđuna.

Hver ţjálfari skilađi inn spá 1-11 og sleppti sínu liđi. Hér ađ neđan má sjá liđin sem enduđu í 1-6. sćti í spánni en niđurstađan í heild sinni birtist á morgun.

Sjá einnig:
Spá ţjálfara í 3. deild: 7-12. sćti

1. sćti Kórdrengir - 117 stig
Sćti í fyrra: 3. sćti í 4. deild
Kórdrengir eru nýliđar í 3. deildinni eftir ađ hafa lent í 3. sćti í 4. deildinni í fyrra. Félagiđ sjálft er ungt ađ árum en hefur sett skemmtilegan svip á neđri deildirnar á Íslandi undanfarin ár. Liđiđ er ótrúlega vel mannađ af reynslu miklum leikmönnum sem eiga fjölmarga leiki í efstu deildum á Íslandi. Ţeir hafa styrkt sig mikiđ fyrir sumariđ og einnig fengiđ til sín öfluga erlenda leikmenn. Langflestir ţjálfarar deildarinnar spáđu Kórdrengjum sigri í deildinni. Ţeir unnu tvö 2. deildarliđ í Lengjubikarnum og voru markatölu frá ţví ađ fara í undanúrslit í keppninni.
Lykilmenn: Yohance Marshall, Ingvar Ţór Kale, Einar Orri Einarsson.
Ţjálfarinn segir - Davíđ Smári Helenarson
„Viđ höfum fengiđ til okkar frábćra leikmenn sem vissulega hafa tekiđ liđiđ á hćrra plan. Eins hafa úrslit veriđ góđ ţađ sem af er ári, en ég og ţeir sem koma ađ liđinu gerum okkur grein fyrir ţví ađ alvaran byrjar núna á sunnudag. Viđ getum samt sem áđur tekiđ gott nesti úr ţessum leikjum sem á undan hafa veriđ, höfum spilađ virkilega vel og er leikur liđsins ađ ţróast í rétta átt. En viđ erum vissulega nánast nýtt liđ frá ţví í fyrra og nýkomnir upp um deild og ţessvegna kemur ţađ mér örlítiđ á óvart ađ ţetta sé spá ţjálfara og fyrirliđa en ég hrćđist hana alls ekki. Markmiđ okkar eru og hafa alltaf veriđ skýr. Viđ sem stöndum ađ liđinu erum ađ leggja allt okkar í ţetta og er mađur ekki ađ ţví til ađ vera í einhverju miđjumođi. Eins hafa ţeir leikmenn sem hafa komiđ einfaldlega komiđ vegna metnađarins sem býr hjá okkur sem stjórna og ţeirra leikmanna sem fyrir eru. Markmiđin eru skýr ţau eru ađ fara í hvern einasta leik til ađ vinna hann og sjá hvert ţađ skilar okkur í lok sumars. Ég er virkilega ánćgđur međ breytingarnar á leikmannahópnum. Viđ höfum náđ ţeim leikmönnum sem viđ höfum viljađ og náđ ađ bćta ţetta litla sem vantađi uppá. Breidd liđsins er orđinn miklu betri og mikil samheldni er í hópnum. Eins hefur margt breyst hjá okkur Kórdrengjum. Koma Andra Steins inn í ţessa ţjálfun međ mér hefur veriđ virkilega góđ og eins hefur veriđ stofnuđ stjórn á bakviđ liđiđ sem auđveldar mér og Andra ađ einbeita okkur ađ ţjálfun liđsins. Ţađ býr mikill metnađur í okkur ţjálfurum og stjórn liđsins og síđast en ekki síst leikmönnum liđsins. Viđ erum allir á sömu blađsíđu međ ađ gera okkar allra besta í sumar.”

2. sćti Reynir S. - 109 stig
Sćti í fyrra: 1. sćti í 4. deild
Samkvćmt spánni fara nýliđarnir beint upp úr 3. deildinni sem er athyglisvert. Sandgerđingar voru á fljúgandi siglingu í 4. deildinni í fyrra og unnu til ađ mynda Skallagrím 7-1 í úrslitaleiknum og fóru taplausir í gegnum tímabiliđ fyrir utan eitt bikartap. Miklar breytingar hafa orđiđ á liđinu frá ţví í fyrra og liđiđ hefur styrkt sig međ reyndum leikmönnum og ţá ađallega leikmönnum frá Suđurnesjunum. Reyni gekk vel í Lengjubikarnum og fóru taplausir í gegnum riđilinn. Liđiđ spilađi hörku varnarleik og fékk fćst mörk á sig af liđunum í riđlinum.
Lykilmenn: Admir Kubat, Sigurbergur Elísson, Bojan Stefán Ljubicic
Ţjálfarinn segir - Haraldur Freyr Guđmundsson
„Spáin kemur mér nokkuđ á óvart ţar sem viđ erum nýliđar í deildinni. Markmiđin okkar í sumar eru klár, viđ viljum reyna gera atlögu ađ ţví ađ fara upp um deild. Ţađ verđur hins vegar erfitt og hörđ baráttu ţar sem ég býst viđ jafnri deild og mörg liđ sem geta fylgt Kórdrengjum upp sem eiga ađ fara blindandi upp um deild. Viđ höfum misst mjög marga sterka pósta frá síđasta tímabili, en höfum veriđ ađ fylla í ţau skörđ í vetur og teljum okkur hafa gert ágćtlega ţar, ţannig ađ heilt yfir er ég bara ánćgđur međ hópinn eins og hann er í dag.”

3. sćti Höttur/Huginn - 92 stig
Sćti í fyrra: Nýtt félag
Höttur/Huginn teflir fram sameiginlegu liđi í sumar í fyrsta skipti. Bćđi liđ féllu úr 2. deildinni í fyrra og í kjölfariđ var ákveđiđ ađ sameina liđin. Ţjálfari liđsins er Viđar Jónsson. Ekki er langt síđan Huginn lék í Inkasso-deildinni og ţá hefur Höttur einnig leikiđ í nćstu efstu deild. Ţađ gćti tekiđ sinn tíma fyrir Viđar ađ púsla saman bókstaflega nýju liđi en liđiđ hefur spilađ fáa leiki á undirbúningstímabilinu og ekki veriđ međ fullskipađan hóp í vetur.
Lykilmenn: Brynjar Árnason, Ivan Bubalo, Rúnar Freyr Ţórhallsson.
Ţjálfarinn segir - Viđar Jónsson
„Spáin kemur ekki á óvart. Ég reiknađi međ ađ okkur yrđi spáđ í toppbaráttu miđađ viđ gengi vetrarins og gengi ţessara félaga síđustu ár. Markmiđ okkar eru mörg og mismunandi en ţađ helsta er ađ koma okkur upp úr 3. deild. Viđ vitum ađ ţađ verđur mjög erfitt og margt ţarf ađ ganga upp ţví ađ ţetta er hörkudeild. Međ nýjum ţjálfara koma nýjar áherslur og ég er sáttur viđ ţćr breytingar sem orđiđ hafa á hópnum. Ţetta verkefni sem viđ erum ađ fara í međ sameiningu ţessara flottu félaga er afar spennandi og vonandi mćtir fólk á völlinn í sumar og hvetur okkur áfram.”

4. sćti KF - 77 stig
Sćti í fyrra: 3. sćti í 3. deild
KF kom mörgum á óvart í fyrra og var hársbreidd frá ţví ađ komast upp í 2. deildina. Liđiđ var stigi frá efstu sćtunum og 2-0 tap gegn KV í nćst síđustu umferđinni fór útum vonir KF ađ fara upp um deild. Slobodan Milisic er áfram viđ stjórnvölinn sem ţjálfari og undir hans stjórn er stefnan sett á ađ komast upp í 2. deildina á nýjan leik eftir tvö ár í röđ í 3. deildinni. Alexander Már Ţorláksson er kominn frá Kára en hann var markakóngur 2. Deildar áriđ 2015 međ KF. Hann mun styrkja sóknarleikinn mikiđ í Fjallabyggđ.
Lykilmenn: Alexander Már Ţorláksson, Grétar Áki Bergsson, Halldór Ingvar Guđmundsson.
Fyrirliđinn segir - Halldór Ingvar Guđmundsson
„Spáin kemur svo sem ekki á óvart held ađ ţađ verđi alveg nokkur liđ sem verđa ţarna í toppbaráttunni og viđ stefnum klárlega á ađ vera eitt ţessara liđa. Markmiđ sumarsins er ađ gera betur en í fyrra og ţar sem viđ enduđum í 3. sćti í fyrra ţá er ţađ nokkuđ augljóst hvađ viđ ćtlum okkur í sumar.
Undirbúningstímabiliđ hefur gengiđ bara fínt, höfum veriđ ađ spila ágćtlega á köflum en aftur á móti ţá höfum viđ ekki veriđ međ okkar sterkasta liđ bćđi vegna meiđsla og vegna búsetu. Ţađ hafa veriđ smá breytingar á liđinu en alls ekki miklar, höfum náđ ađ halda kjarnanum í liđinu og bćtt ađeins í međ sterkum leikmönnum.”


5. sćti KV - 72 stig
Sćti í fyrra: 7. sćti í 3. deild
Eftir ađ hafa falliđ úr 2. deildinni sumariđ 2017 var KV spáđ falli úr 3. deildinni í fyrra. Liđiđ var ţó aldrei í fallbaráttu í fyrra og náđi KV í 16 stig í fyrri umferđinni í fyrra og voru í toppbaráttu. Ţađ fjarađi ţó undan velgengninni hjá KV seinni hluta sumars og endađi liđiđ međ 23 stig í fyrra. Sigurvin Ólafsson er ţjálfari liđsins á sínu öđru tímabili. Miklar breytingar hafa orđiđ á liđinu frá ţví í fyrra. Liđinu gekk upp og ofan í Lengjubikarnum og fékk til ađ mynda 18 mörk sig í fimm leikjum. Sóknarleikur liđsins hefur hinsvegar ekki veriđ vandamáliđ í vetur og í fyrra sumar.
Lykilmenn: Garđar Ingi Leifsson, Einar Már Ţórisson, Jón Ívan Rivine
Ţjálfarinn segir - Sigurvin Ólafsson
„Spáin kemur ekkert á óvart ţannig lagađ. Ţađ er helst gaman ađ sjá ađ trú annarra ţjálfara á okkur hefur aukist á milli ára, ţví okkur var spáđ neđsta sćtinu í fyrra. Markmiđiđ er ađ fá fleiri stig en öll hin liđin. Viđ höfum misst nokkra góđa leikmenn, ţar á međal markakónginn okkar frá í fyrra í mennskuna í Sandgerđi. Á móti hafa margir nýir leikmenn bćst í hópinn sem eru ađ koma mjög sterkir inn. Ţeir sem fyrir voru hafa líka bćtt sig, ţannig ađ mér líst mjög vel á hópinn.”

6. sćti KH - 67 stig
Sćti í fyrra: 5. sćti í 3. deild
KH er á sínu öđru ári í 3. deild en ţeir voru lengst af í toppbaráttu í fyrra. Liđiđ mćtir til leiks međ töluvert breytt liđ en ţónokkrir lykilmenn fyrri ára eru horfnir á braut. KH hefur ţó fengiđ nokkra öfluga leikmenn í vetur og ţá eru ungu leikmennirnir frá ţví í fyrra orđnir árinu eldri. Einnig bćttust viđ brćđur frá Argentínu á dögunum. Ef vel gengur ađ búa til liđsheild er ekki nokkur spurning um ađ KH getur blandađ sér í baráttuna í efri hluta deildarinnar.
Lykilmenn: Alexander Lúđvígsson, Sveinn Ingi Einarsson og Haukur Ásberg Hilmarsson.
Ţjálfarinn segir - Hallgrímur Dan Daníelsson
„Deildin er gríđalega sterk ţetta áriđ og svo eru ţessi marg umtöluđu "kynslóđaskipti" hjá okkur. Viđ erum ađ byggja upp ungt og spennandi liđ ásamt nokkrum reynsluboltum. Markmiđiđ er ađ festa liđiđ í sessi sem sterkt neđri deildarliđ sem spilar skemmtilegan bolta međ ungum gröđum leikmönnum. Mađur getur nú ekki veriđ ánćgđur međ brotthvarf góđra manna en viđ höfum fengiđ góđa menn í ţeirra stađ.”
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Sigmundur Ó. Steinarsson
Sigmundur Ó. Steinarsson | lau 21. september 10:00
Sigmundur Ó. Steinarsson
Sigmundur Ó. Steinarsson | fös 20. september 16:15
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | ţri 17. september 08:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fim 05. september 08:00
Garđar Örn Hinriksson
Garđar Örn Hinriksson | sun 18. ágúst 22:08
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir | fös 12. júlí 08:00
Sigurđur Helgason
Sigurđur Helgason | fim 11. júlí 17:00
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir | ţri 09. júlí 08:00
sunnudagur 22. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
14:00 Víkingur R.-KA
Víkingsvöllur
14:00 Grindavík-Valur
Mustad völlurinn
14:00 HK-ÍA
Kórinn
14:00 KR-FH
Meistaravellir
14:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
England - Úrvalsdeildin
15:30 Chelsea - Liverpool
15:30 Arsenal - Aston Villa
Ítalía - Serie A
16:00 Atalanta - Fiorentina
18:45 Lazio - Parma
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Gladbach - Fortuna Dusseldorf
16:00 Eintracht Frankfurt - Dortmund
Spánn - La Liga
14:00 Valencia - Leganes
16:30 Athletic - Alaves
19:00 Sevilla - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
13:30 Arsenal T - Ural
16:00 CSKA - FK Krasnodar
mánudagur 23. september
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Wolfsburg - Hoffenheim
ţriđjudagur 24. september
Ítalía - Serie A
17:00 Verona - Udinese
19:00 Brescia - Juventus
Spánn - La Liga
17:00 Valladolid - Granada CF
18:00 Betis - Levante
19:00 Barcelona - Villarreal
miđvikudagur 25. september
Ítalía - Serie A
17:00 Roma - Atalanta
19:00 Fiorentina - Sampdoria
19:00 Parma - Sassuolo
19:00 Inter - Lazio
19:00 Napoli - Cagliari
19:00 Spal - Lecce
19:00 Genoa - Bologna
Spánn - La Liga
17:00 Mallorca - Atletico Madrid
17:00 Leganes - Athletic
18:00 Valencia - Getafe
19:00 Real Madrid - Osasuna
fimmtudagur 26. september
Ítalía - Serie A
19:00 Torino - Milan
Spánn - La Liga
17:00 Eibar - Sevilla
18:00 Celta - Espanyol
19:00 Real Sociedad - Alaves
föstudagur 27. september
England - Championship
18:45 Fulham - Wigan
19:00 Stoke City - Nott. Forest
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Union Berlin - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
19:00 Villarreal - Betis
laugardagur 28. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 Valur-HK
Origo völlurinn
14:00 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
14:00 ÍA-Víkingur R.
Norđurálsvöllurinn
14:00 Stjarnan-ÍBV
Samsung völlurinn
14:00 FH-Grindavík
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Fylkir
Greifavöllurinn
England - Úrvalsdeildin
11:30 Sheffield Utd - Liverpool
14:00 Crystal Palace - Norwich
14:00 Bournemouth - West Ham
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Aston Villa - Burnley
14:00 Tottenham - Southampton
14:00 Wolves - Watford
16:30 Everton - Man City
England - Championship
11:30 QPR - West Brom
14:00 Blackburn - Luton
14:00 Middlesbrough - Sheff Wed
14:00 Swansea - Reading
14:00 Preston NE - Bristol City
14:00 Hull City - Cardiff City
14:00 Charlton Athletic - Leeds
14:00 Derby County - Birmingham
14:00 Huddersfield - Millwall
Ítalía - Serie A
13:00 Juventus - Spal
16:00 Sampdoria - Inter
18:45 Sassuolo - Atalanta
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Augsburg - Leverkusen
13:30 Paderborn - Bayern
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Mainz - Wolfsburg
13:30 RB Leipzig - Schalke 04
16:30 Dortmund - Werder
Spánn - La Liga
11:00 Athletic - Valencia
14:00 Getafe - Barcelona
16:30 Granada CF - Leganes
19:00 Atletico Madrid - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Kr. Sovetov - Tambov
13:30 Rostov - Dinamo
16:00 Lokomotiv - Zenit
sunnudagur 29. september
England - Úrvalsdeildin
15:30 Leicester - Newcastle
England - Championship
12:30 Barnsley - Brentford
Ítalía - Serie A
10:30 Napoli - Brescia
13:00 Lecce - Roma
13:00 Udinese - Bologna
13:00 Lazio - Genoa
16:00 Cagliari - Verona
18:45 Milan - Fiorentina
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Fortuna Dusseldorf - Freiburg
16:00 Koln - Hertha
Spánn - La Liga
10:00 Espanyol - Valladolid
12:00 Eibar - Celta
14:00 Alaves - Mallorca
16:30 Levante - Osasuna
19:00 Sevilla - Real Sociedad
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - CSKA
11:00 Rubin - Ufa
13:30 Spartak - Orenburg
16:00 FK Krasnodar - Arsenal T
mánudagur 30. september
England - Úrvalsdeildin
19:00 Man Utd - Arsenal
Ítalía - Serie A
18:45 Parma - Torino
Rússland - Efsta deild
16:30 Sochi - Akhmat Groznyi
ţriđjudagur 1. október
England - Championship
18:45 Blackburn - Nott. Forest
18:45 Hull City - Sheff Wed
18:45 Leeds - West Brom
18:45 Middlesbrough - Preston NE
18:45 Wigan - Birmingham
19:00 Reading - Fulham
19:00 Stoke City - Huddersfield
miđvikudagur 2. október
England - Championship
18:45 Barnsley - Derby County
18:45 Brentford - Bristol City
18:45 Cardiff City - QPR
18:45 Charlton Athletic - Swansea
18:45 Luton - Millwall
föstudagur 4. október
England - Championship
18:45 Birmingham - Middlesbrough
Ítalía - Serie A
18:45 Brescia - Sassuolo
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hertha - Fortuna Dusseldorf
Spánn - La Liga
19:00 Betis - Eibar
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Lettland-Slóvakía
00:00 Ungverjaland-Svíţjóđ
A-landsliđ kvenna - Vináttuleikir 2019
19:00 Frakkland-Ísland
Stade des Costieres
laugardagur 5. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Brighton - Tottenham
14:00 Burnley - Everton
14:00 Liverpool - Leicester
14:00 Watford - Sheffield Utd
14:00 Norwich - Aston Villa
16:30 West Ham - Crystal Palace
England - Championship
11:30 Fulham - Charlton Athletic
14:00 West Brom - Cardiff City
14:00 Bristol City - Reading
14:00 Derby County - Luton
14:00 Huddersfield - Hull City
14:00 Millwall - Leeds
14:00 Nott. Forest - Brentford
14:00 Preston NE - Barnsley
14:00 QPR - Blackburn
14:00 Sheff Wed - Wigan
14:00 Swansea - Stoke City
Ítalía - Serie A
13:00 Spal - Parma
16:00 Verona - Sampdoria
18:45 Genoa - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Bayern - Hoffenheim
13:30 Paderborn - Mainz
13:30 Freiburg - Dortmund
13:30 Leverkusen - RB Leipzig
16:30 Schalke 04 - Koln
Spánn - La Liga
11:00 Leganes - Levante
14:00 Real Madrid - Granada CF
16:30 Valencia - Alaves
19:00 Osasuna - Villarreal
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Akhmat Groznyi
11:00 Orenburg - Dinamo
13:30 Rubin - Tambov
16:00 Sochi - Kr. Sovetov
sunnudagur 6. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Southampton - Chelsea
13:00 Man City - Wolves
13:00 Arsenal - Bournemouth
15:30 Newcastle - Man Utd
Ítalía - Serie A
10:30 Fiorentina - Udinese
13:00 Atalanta - Lecce
13:00 Bologna - Lazio
13:00 Roma - Cagliari
16:00 Torino - Napoli
18:45 Inter - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
11:30 Gladbach - Augsburg
13:30 Wolfsburg - Union Berlin
16:00 Eintracht Frankfurt - Werder
Spánn - La Liga
10:00 Mallorca - Espanyol
12:00 Celta - Athletic
14:00 Valladolid - Atletico Madrid
16:30 Real Sociedad - Getafe
19:00 Barcelona - Sevilla
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - Zenit
11:00 Lokomotiv - Arsenal T
13:30 CSKA - Rostov
16:00 FK Krasnodar - Spartak
ţriđjudagur 8. október
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Svíţjóđ-Slóvakía
17:00 Lettland-Ísland
Daugava Stadium
fimmtudagur 10. október
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Ítalía
föstudagur 11. október
A-landsliđ karla - EM 2020
18:45 Ísland-Frakkland
Laugardalsvöllur
18:45 Tyrkland-Albanía
Sükrü Saracoglu
18:45 Andorra-Moldóva
Estadi Nacional
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Lúxemborg
laugardagur 12. október
U21 - EM 2021
14:45 Svíţjóđ-Ísland
Olympia
mánudagur 14. október
A-landsliđ karla - EM 2020
18:45 Moldóva-Albanía
Stadional Zimbru
18:45 Ísland-Andorra
Laugardalsvöllur
18:45 Frakkland-Tyrkland
Stade de France
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Ítalía
ţriđjudagur 15. október
U21 - EM 2021
00:00 Lúxemborg-Svíţjóđ
15:00 Ísland-Írland
Víkingsvöllur
föstudagur 18. október
England - Championship
18:45 Cardiff City - Sheff Wed
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Eintracht Frankfurt - Leverkusen
Spánn - La Liga
19:00 Granada CF - Osasuna
Rússland - Efsta deild
16:30 Akhmat Groznyi - Lokomotiv
laugardagur 19. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Everton - West Ham
14:00 Aston Villa - Brighton
14:00 Chelsea - Newcastle
14:00 Leicester - Burnley
14:00 Wolves - Southampton
14:00 Tottenham - Watford
14:00 Bournemouth - Norwich
16:30 Crystal Palace - Man City
England - Championship
11:30 Blackburn - Huddersfield
14:00 Barnsley - Swansea
14:00 Brentford - Millwall
14:00 Charlton Athletic - Derby County
14:00 Reading - Preston NE
14:00 Luton - Bristol City
14:00 Middlesbrough - West Brom
14:00 Leeds - Birmingham
14:00 Hull City - QPR
14:00 Stoke City - Fulham
Ítalía - Serie A
13:00 Lazio - Atalanta
16:00 Napoli - Verona
18:45 Juventus - Bologna
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 Fortuna Dusseldorf - Mainz
13:30 RB Leipzig - Wolfsburg
13:30 Werder - Hertha
13:30 Augsburg - Bayern
16:30 Dortmund - Gladbach
Spánn - La Liga
11:00 Eibar - Barcelona
14:00 Atletico Madrid - Valencia
16:30 Getafe - Leganes
19:00 Mallorca - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Ural
13:30 Spartak - Rubin
16:00 Zenit - Rostov
sunnudagur 20. október
England - Úrvalsdeildin
15:30 Man Utd - Liverpool
England - Championship
13:00 Wigan - Nott. Forest
Ítalía - Serie A
10:30 Sassuolo - Inter
13:00 Sampdoria - Roma
13:00 Udinese - Torino
13:00 Cagliari - Spal
16:00 Parma - Genoa
18:45 Milan - Lecce
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Koln - Paderborn
16:00 Hoffenheim - Schalke 04
Spánn - La Liga
10:00 Alaves - Celta
12:00 Real Sociedad - Betis
14:00 Espanyol - Villarreal
16:30 Athletic - Valladolid
19:00 Sevilla - Levante
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Kr. Sovetov
11:00 Ufa - CSKA
13:30 Arsenal T - Sochi
16:00 Dinamo - FK Krasnodar
mánudagur 21. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Sheffield Utd - Arsenal
Ítalía - Serie A
18:45 Brescia - Fiorentina
ţriđjudagur 22. október
England - Championship
18:45 QPR - Reading
18:45 Birmingham - Blackburn
18:45 Sheff Wed - Stoke City
18:45 Swansea - Brentford
18:45 Millwall - Cardiff City
19:00 West Brom - Barnsley
miđvikudagur 23. október
England - Championship
18:45 Huddersfield - Middlesbrough
18:45 Fulham - Luton
18:45 Derby County - Wigan
18:45 Bristol City - Charlton Athletic
18:45 Nott. Forest - Hull City
18:45 Preston NE - Leeds
föstudagur 25. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Southampton - Leicester
Ítalía - Serie A
18:45 Verona - Sassuolo
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Mainz - Koln
Rússland - Efsta deild
16:30 Rubin - Ural
laugardagur 26. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Man City - Aston Villa
14:00 Brighton - Everton
14:00 West Ham - Sheffield Utd
14:00 Watford - Bournemouth
16:30 Burnley - Chelsea
England - Championship
14:00 Birmingham - Luton
14:00 Bristol City - Wigan
14:00 Huddersfield - Barnsley
14:00 Hull City - Derby County
Ítalía - Serie A
13:00 Lecce - Juventus
16:00 Inter - Parma
18:45 Genoa - Brescia
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hertha - Hoffenheim
13:30 Freiburg - RB Leipzig
13:30 Paderborn - Fortuna Dusseldorf
13:30 Bayern - Union Berlin
13:30 Schalke 04 - Dortmund
16:30 Leverkusen - Werder
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Ufa
13:30 Akhmat Groznyi - Arsenal T
16:00 Rostov - Sochi
sunnudagur 27. október
England - Úrvalsdeildin
14:00 Newcastle - Wolves
16:30 Arsenal - Crystal Palace
16:30 Norwich - Man Utd
16:30 Liverpool - Tottenham
Ítalía - Serie A
11:30 Bologna - Sampdoria
14:00 Atalanta - Udinese
14:00 Torino - Cagliari
14:00 Spal - Napoli
17:00 Roma - Milan
19:45 Fiorentina - Lazio
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Augsburg
17:00 Gladbach - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Athletic
19:00 Levante - Espanyol
19:00 Barcelona - Real Madrid
19:00 Celta - Real Sociedad
19:00 Granada CF - Betis
19:00 Osasuna - Valencia
19:00 Sevilla - Getafe
19:00 Villarreal - Alaves
19:00 Valladolid - Eibar
19:00 Leganes - Mallorca
Rússland - Efsta deild
09:00 Kr. Sovetov - Zenit
11:00 CSKA - Dinamo
13:30 FK Krasnodar - Orenburg
16:00 Lokomotiv - Spartak
miđvikudagur 30. október
Ítalía - Serie A
14:00 Lazio - Torino
14:00 Udinese - Roma
14:00 Sampdoria - Lecce
14:00 Parma - Verona
14:00 Milan - Spal
14:00 Sassuolo - Fiorentina
14:00 Brescia - Inter
14:00 Napoli - Atalanta
14:00 Cagliari - Bologna
14:00 Juventus - Genoa
Spánn - La Liga
19:00 Betis - Celta
19:00 Eibar - Villarreal
19:00 Alaves - Atletico Madrid
19:00 Real Sociedad - Levante
19:00 Mallorca - Osasuna
19:00 Getafe - Granada CF
19:00 Athletic - Espanyol
19:00 Barcelona - Valladolid
19:00 Valencia - Sevilla
19:00 Real Madrid - Leganes
föstudagur 1. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Paderborn
laugardagur 2. nóvember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Bournemouth - Man Utd
15:00 Sheffield Utd - Burnley
15:00 West Ham - Newcastle
15:00 Man City - Southampton
15:00 Brighton - Norwich
15:00 Arsenal - Wolves
15:00 Aston Villa - Liverpool
17:30 Watford - Chelsea
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 RB Leipzig - Mainz
14:30 Leverkusen - Gladbach
14:30 Dortmund - Wolfsburg
14:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
14:30 Werder - Freiburg
17:30 Union Berlin - Hertha
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Lokomotiv
11:00 Dinamo - Akhmat Groznyi
13:30 Sochi - Tambov
16:00 Zenit - CSKA
sunnudagur 3. nóvember
England - Úrvalsdeildin
14:00 Crystal Palace - Leicester
16:30 Everton - Tottenham
Ítalía - Serie A
14:00 Spal - Sampdoria
14:00 Genoa - Udinese
14:00 Atalanta - Cagliari
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Lecce - Sassuolo
14:00 Roma - Napoli
14:00 Torino - Juventus
14:00 Milan - Lazio
14:00 Verona - Brescia
14:00 Bologna - Inter
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Fortuna Dusseldorf - Koln
17:00 Augsburg - Schalke 04
Spánn - La Liga
19:00 Osasuna - Alaves
19:00 Leganes - Eibar
19:00 Celta - Getafe
19:00 Real Madrid - Betis
19:00 Valladolid - Mallorca
19:00 Villarreal - Athletic
19:00 Levante - Barcelona
19:00 Espanyol - Valencia
19:00 Granada CF - Real Sociedad
19:00 Sevilla - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild
13:30 FK Krasnodar - Rostov
mánudagur 4. nóvember
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Orenburg
13:30 Kr. Sovetov - Rubin
16:00 Spartak - Arsenal T
föstudagur 8. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Koln - Hoffenheim
Rússland - Efsta deild
16:30 Akhmat Groznyi - Ural
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Ungverjaland
laugardagur 9. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Burnley - West Ham
15:00 Chelsea - Crystal Palace
15:00 Newcastle - Bournemouth
15:00 Norwich - Watford
15:00 Southampton - Everton
15:00 Tottenham - Sheffield Utd
15:00 Wolves - Aston Villa
15:00 Leicester - Arsenal
15:00 Man Utd - Brighton
15:00 Liverpool - Man City
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Paderborn - Augsburg
14:30 Wolfsburg - Leverkusen
14:30 Bayern - Dortmund
14:30 Schalke 04 - Fortuna Dusseldorf
14:30 Mainz - Union Berlin
14:30 Freiburg - Eintracht Frankfurt
14:30 Hertha - RB Leipzig
14:30 Gladbach - Werder
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - Dinamo
13:30 Rostov - Tambov
16:00 Spartak - Kr. Sovetov
sunnudagur 10. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Brescia - Torino
14:00 Lazio - Lecce
14:00 Parma - Roma
14:00 Inter - Verona
14:00 Sassuolo - Bologna
14:00 Udinese - Spal
14:00 Sampdoria - Atalanta
14:00 Napoli - Genoa
14:00 Juventus - Milan
14:00 Cagliari - Fiorentina
Spánn - La Liga
19:00 Getafe - Osasuna
19:00 Mallorca - Villarreal
19:00 Real Sociedad - Leganes
19:00 Valencia - Granada CF
19:00 Alaves - Valladolid
19:00 Athletic - Levante
19:00 Atletico Madrid - Espanyol
19:00 Barcelona - Celta
19:00 Betis - Sevilla
19:00 Eibar - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Ufa
11:00 Arsenal T - Zenit
13:30 Sochi - CSKA
16:00 Lokomotiv - FK Krasnodar
ţriđjudagur 12. nóvember
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Ungverjaland-Lettland
fimmtudagur 14. nóvember
A-landsliđ karla - EM 2020
17:00 Tyrkland-Ísland
Ali Sami Yen
19:45 Albanía-Andorra
19:45 Frakkland-Moldóva
Stade de France
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Írland
laugardagur 16. nóvember
U21 - EM 2021
17:30 Ítalía-Ísland
Paolo Mazza
sunnudagur 17. nóvember
A-landsliđ karla - EM 2020
19:45 Moldóva-Ísland
Stadional Zimbru
19:45 Albanía-Frakkland
19:45 Andorra-Tyrkland
Estadi Nacional
ţriđjudagur 19. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Svíţjóđ
00:00 Ítalía-Armenía
föstudagur 22. nóvember
Rússland - Efsta deild
16:30 Tambov - Lokomotiv