Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   fös 23. ágúst 2019 23:39
Ívan Guðjón Baldursson
Jón Þórir: Fengum nóg af tækifærum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Þórir Sveinsson þjálfari Fram var svekktur eftir tap á útivelli gegn Gróttu í dag. Hann var þó sáttur með leik sinna manna sem hann telur verðskulda stig úr leiknum.

Grótta komst yfir í fyrri hálfleik og tvöfaldaði forystuna eftir leikhlé en Fram minnkaði muninn á 79. mínútu, aðeins tveimur mínútum áður en heimamenn skoruðu þriðja markið og gerðu út af við viðureignina.

„Við gáfum þeim góðan leik og mér fannst við hafa fengið nóg af færum til þess að skora fleiri mörk en á endanum standa þeir uppi sem sigurvegarar," sagði Jón Þórir.

„Það vantaði aðallega uppá færanýtinguna hjá okkur. Við héldum þeim meira og minna allan seinni hálfleikinn á þeirra vallarhelmingi og áttum ótal tækifæri en náðum ekki að nýta þau."

Fram er svo gott sem búið að missa af toppbaráttunni eftir þetta tap og segir Jón að markmiðið sé að vinna síðustu fjóra leikina.
Athugasemdir
banner
banner